Norðurljósið - 01.01.1972, Page 179

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 179
NORÐURLJÓSIf) 179 Aftur opnaði ég dyrnar og steig út á gangstéttina. „Viltu gera svo vel að bíða,“ kallaði ég á eftir henni. „Ef ég þarf að biðja þig afsökunar, þá ætla ég að gera það nú þegar.“ Stúlkan hikaði og sneri sér við. Ég talaði aftur til hennar. „Mér er alvara. Ef ég þarf að hiðja þig afsökunar, þá bið ég þig afsökunar nú þegar í stað.“ Ég sneri mér að Kötu frænku og sagði: „Mun ég ekki beiðast afsökunar, ef ég hefi rangt fyrir mér?“ „Bróðir Bill gerir það, sem hann segir, að hann muni gera,“ sagði hún við stúlkuna. Unga fólkið kom þá aftur til mín. Ég sagði því, að ég mæti mikils, að það kom til guðsþjónustunnar með Kötu frænku, og að ég vildi einlæglega hjálpa þeim. Steinþegjandi hlýddu þau á. Ég sneri mér þá að elztu stúlkunni og sagði: „T>ú segir, að þú sért góð stúlka, og ég trúi þér. — En segðu mér þetta: Hver heldur þú, að hafi verið versta syndin, sem drýgð hefir verið í allri sögu mannkynsins?“ „Hvað kemur það mér við,“ svaraði hún, ;,ég er áreiðanlega ekki versti syndarinn, sem uppi hefir verið.“ „Ef til vill ekki,“ svaraði ég, „en segðu mér, hver heldur þú, að verið hafi stærsta syndin í allri sögu mannkynsins?“ Hún hugsaði sig um í stundarkorn og mælti síðan að lokum: „Ég hýst við, að Gyðingarnir, sem krossfestu Jesúm, hafi verið hinir verstu syndarar, sem nokkru sinni hafa verið uppi. Ég held, að þetta sé versti glæpurinn, sem nokkru sinni hefir verið drýgður. En kenndu mér ekki um það — ég gerði það ekki — það gerðist fyrir nærri því tvö þúsund árum!“ Ég hélt áfram: „Veiztu, hvers vegna þessir menn krossfestu Jesúm? Það var vegna þess, að þeir vildu ekki kannast við hann sem Drottin sinn og Meistara. í hjörtum sínum sögðu þeir: „Ég ætla ekki að hlýða Jesú. Ég ætla ekki að fylgja honum. Vér viljum ekki, að þessi maður ríki yfir oss.“ Vegna þess að þeir elskuðu hann ekki, og vildu ekki lifa fyrir hann né fylgja honum, þá drápu þeir hann!“ „Getur verið, að þeir hafi gert þetta,“ sagði hún með hita. „En kvað kemur það mér við. Ekki gerði ég það.“ „Ertu alveg viss um, að þú hafir ekki gert það?“ spurði ég hana þýðlega. „Þegar á allt er litið er tilfinning þín gagnvart Jesú hin sama og þeirra. Þeir elskuðu ekki Jesúm, og þú gerir það ekki held- ur. Þeir neituðu að veita honum viðtöku sem frelsara sínum — það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.