Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 2
2 EIMREIÐIN KOMIN HEIM [Eimreiðin fólki til skemiunar og dœgrastyttingar og gefa því ýmsan nyt- saman fróðleiþ. Vonast hún eftir því, að hún njóti sómu gestrisni og góðvildar þótt hún hafi nú skift um bústað og húsbœndur. Nýi bústaður- inn œtti landsmönnum eigi að vera síður þœr, og nýju húsbœndurnir eru allir af góðum vilja gerðir, og miþils má góður vilji. Of langt yrði hér að telja alt það, sem hún œtlar að bera á borð fyrir lesendur sína, enda er hún naumast svo framsýn að hún viti það sjálf fremur en góð húsmóðir getur séð fyrir allar þœr vistir, er hún muni bera á borð fyrir fólk sitt á ókomnum árum. En þess vill hún þó láta getið, að hún œtlar að leiða hjá sér floþkadeilur allar um stjórnmál. Ætlar hún öðrum það reiptog. Hún vill heldur eigi bindast noþþrum áþveðnum floþþi um neitt stórmál þjóðarinnar, en leggja mun hún þó orð í belg um þau, er henni þyþir svo miklu varða, og sér til þess ástœðu. Hún vill að eins vera frjáls af öll- um flokkaböndum um þau og segja jafnan það eitt, er hún telur sannast og réttast. pá vill Eimreiðin flytja stuttar en gagnorðar ritgerðir og hug- vekjur um sem allra flest milli himins og jarðar, smásögur, frum- samdar og þýddar úr erlendum málum og fcvœði. Myndir mun hún flytja sem áður, undir eins og hœgt er að koma því við. Eimreiðin vill láta sér ant um að flytja ritdóma um nýjar bœkur, er úi k°ma á íslensku eða efiir íslenska höfunda á öðrum tungum, en ekki mun hún þó að jafnaði flytja fregnir af óðrum bóþum en þeim, sem henni eru sendar. Eimreiðin vill ekk'i láta það á sannast, að hún rýrni að vöxt- um við húsbœndaskifún og kemur hún því út hér eftir á ársfjórðungi hverjum í staðinn fyrir á ársþriðjungi hverjum áður, í jafn þykkum heftum og síðasta ár. Annars mun útgáfunni hagað Ukt og áður, þannig, að heftin k°mi út í byrjun hvers ársfjórðungs. Af ástœð- um, sem allir góðfúsir kaupendur munu ta^a til greina, getur hún þó ekk'i f])lgi þeirri áœtlun fyrsla árið. Skal svo eigi hafa fleiri formálaorð að þessu, en lúþa með því að óska öllum kaupendum Eimreiðarinnar, og hverjum þeim, er þessi orð sjá, árs og friðar t bráð og lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.