Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 56
56 GUÐINN GLERUAGNA-JÓI [Eimreiðin uöu nágranna þjóðina í stór orustu — eg held eg yröi var við það af öllum fórnunum, sem eg fékk fyrir það — fiskiriið var óvenjugott, og uppskeran lánaðist fyrirtaks vel. Og svo töldu þeir skútuna auðvitað með þeim gæðum, sem eg hefði fært þeim. Eg verð að segja, að þetta var laglega stjórnað af viðvaning. Og svona gekk á þessu, eg veit þér trúið því varla, að eg var guð þessa fólks í næstum því fjóra mánuði samfleytt. — „Já — maður — hvað átti eg að gera annað? En eg var ekki alt af í kafarafötunum. Eg lét þá afþilja handa mér nokkurs konar allra helgasta, en fari bölvað ef eg ætlaði að geta látið þá skilja hvað eg átti við. Það var eitt af því versta, hvað vont var að láta þá skilja sig. Eg gat ekki gert svo lítið úr mér, að fara að babla við þá máliýskuna þeirra, og eg vildi heldur ekki vera að benda þeim og bagsa með höndunum. Þá fann eg upp á því, að draga myndir í sandinn og stóð svo eins og merkikerti yfir þeim, meðan þeir reyndu að ráða rúnirnar. Stundum gerðu þeir ná- kvæmlega það, sem eg ætlaðist til, og stundum nákvæmlega það gagnstæða. En alt af gerðu þeir sitt til, það vantaði ekki vilj- ann. Og al'an þennan tíma var eg að hugleiða, hvernig eg ætti að koma þessu öllu í kring. Á hverri nóttu, rétt fyrir dögun, gekk eg út í öllum skrúðanum og fór þangað, sem eg gat séð síkið, þar sem „Frumherjinn“ hafði sokkið, og einu sinni í tunglskini reyndi eg að komast út í hann, en þarinn og hraunsnagarnir og myrkrið gerðu mér það ómögulegt. Eg komst ekki til baka fyr en um hádag, og þá var allur negrasægurinn kominn niður í flæðarmál og var á bæn til sjávarguðsins um að koma aftur. Eg var orðinn svo uppgefinn af þessu ferðalagi og leiður á því að fara a!t af ýmist upp eða niður, að eg hefði getað slegið þá í rot alla í einni kös, þegar þeir ráku upp fagnaðarópin. Far’ í bölvað, ef eg vil láta hafa svona mikið við mig. „Og svo kom trúboðinn. Já, þessi trúboði! Hengilmænan sú! Fari hann i hoppandi! Það var síðari hluta dags, og eg sat í há- sæti frammi i musterinu, á garnla guðnum þeirra, þegar hann kom. Eg heyrði eitthvert uppþot úti fyrir og klið, og svo heyrði eg röddina í honum. Hann talaði með túlk. ,Þeir tilbiðja stokka og steina/ sagði hann, og á svipstundu vissi eg hvað var á seiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.