Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 57
Eimreiðin] GUÐINN GLERAUGNA JÓl 57 Eg haföi annan gluggann opinn til þess að vera hægra um and- ardráttinn, án þess aö hugsa frekar um þaS, kallaöi eg hátt: ,Stokka og steina', segi eg, ,þaS er lýgimál. Komdu inn,‘ segi eg, ,og eg skal setja gat á haus-hnullunginn á þér.‘ „ÞaS sló þögn á alt. Svo heyrSi eg fótaspark og hann kom inn meS biblíuna í hendinni eins og þeirra er siSur — lítill ljós- hæröur og freknóttur piltur meS stráhatt á höföinu. Eg hafSi gaman af því, aö fyrst þegar hann sá mig, þar sem eg sat i skugg- anum, meö kopar-höfuSiö og gleraugun, þá varS honum bilt viS. ,Jæja,‘ segi eg, ,er kongurinn á Spáni dauöur?' segi eg, því aö mér er lítiö um trúboöa. „Eg komst þegar í hár viS þennan trúboöa. Hann var frekur en haföi ekkert aS gera í hendurnar á manni eins og mér. Hann stundi því loks upp, hver eg væri, og eg sagSi honum aö lesa þaS, sem letraS væri á fótstall minn. En þar var ekkert letraS, eöa hvaS heföi átt aS vera skrifaö þar? Og nú fór hann aS lesa aftur, en túlkurinn var auövitaö jafn-hjátrúarfullur og hver hinna, og þegar hann sá trúboöann svona fast viS guSinn, þá hélt hanu aS nú hlyti einhver stór refsidómur aS dynja yfir, og datt kylli- flatur eins og blautur skinnsokkur. Mitt fólk rak upp ógurlegt fagnaSaróp, og trúboöinn þurfti ekki aS koma oftar þangaö í þeim erindum né neinn annar af hans líkum. „En auSvitaS var þetta dæmalaus heimska af mér aS flæma hann svona frá mér. Ef eg hefSi haft nokkra vitglóru í höfSinu, þá hefSi eg sagt honum upp alla söguna um gullsandinn og tekiö hann í Co. Eg er ekki í miklum efa um, aS hann hefSi komiö í Co. Hvert barniö hefSi átt aö geta séö, aö kafarafötin mín hlutu aö vera í einhverju sambandi viS „Frumherja“-slysiS. Viku eftir aS hann fór, kom eg út morgun einn og sá þá björgunarbátinn „MóSurástina" frá Starr Race, þar sem hún kom í hægSum sín- um upp eftir síkinu og leitaöi. Nú var þá öll von úti og alt til ónýtis, alt erfiöiS. Sjóöandi! Eg var hamslaus! Og aS horfa á þetta alt, þar sem eg var aS kveljast í þessum óþverra búningi! Fjóra mánuSi!“ OrSfærj sólbrenda mannsins fór nú út um þúfur aftur. „HugsiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.