Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 88
88 í LÍFI OG DAUÐA [Eimreiðin legum samningi. Og þá er nú ekki að sökum aS spyrja — J?á hefjast fyrst skammir, og aftur skammir, síSan stefnufarir og árangurslausar sáttatilraunir, og loks endar alt i málaferlum. pað kom í Sigmundar hlut aS verSa fyrir þeirri hneysunni aS eignast bara dóttur, þar sem Jón hins vegar spigsporaSi hreykinn fram og aftur meS spik- feitan grenjandi lífserfingja í fangi sér, og var aS stagast á orSinu „sonur“ talsvert oftar en þörf var á. paS var Sigmundur, sem fór aS aka áburSi á túnblett Jóns. Sig- mundur var sem sé hvorki engill eSa geldingur. Og enn fremur var þaS Sigmundur, sem stefnt var og fékk orS á sig í sveitinni fyrir þaS, aS vera óþolandi sambýlismaSur og svih. Svona getur ranglætiS komist langt í heiminum. Málinu miöaSi merkilega fljótt áfram. pegar um voriS voru hinir herskáu sambýlismenn kvaddir til aS mæta á skrifstofu sýslumanns i næsta kauptúni, til þess aS hlýSa á dóminn. peir urSu aS sjálfsögSu samferSa í kauptúniS, sem var dagleiS þaSan, en ekki mæltu þeir orS á leiSinni. Af sparsemdarástæSum létu þeir sér nægja sama her- bergiS báSir, þar sem þeir fengu gistingu — en ekki mæltu þeir orS í návist hvor annars, nema í svefni. peir mættu hjá dómaranum, og loks hafSi réttlætiS rumskast — Jón tapaSi máli sinu „eins og aS drekka“! Hann var spurSur þess, hvort hann vildi áfrýja dóminum. Nei-ónei, ekki vildi hann þaS. Honum kom í hug engjablettur heima i landareigninni, er myndi fyllilega fá bætt honum tjóniS — og nú þekti hann aSferSina. KaupmaSur einn í kaup- túninu, er svilarnir versIuSu talsvert viS, bauS Jóni heim meS sér til miSdegisverSar. paS var dálítil huggun eftir ófarirnar í málinu. Hinsvegar leit enginn viS Sigmundi. Hann læddist heim í herbergi sitt og þótti hálf kulda- legt aS verSa aS njóta sigursins aleinn. Ef satt skal segja, leiddist honum drjúgum og hann fór snemma aS hátta. pegar Jón kom um nóttina syngjandi upp tröppurnar, nokkuS reikull á fótum eftir votan og ánægjulegan miS- degisverS hjá kaupmanninum, var Sigmundur enn vak- andi. En hann lét sem hann svæfi, og liraut mjög ánægju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.