Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 88
88
í LÍFI OG DAUÐA
[Eimreiðin
legum samningi. Og þá er nú ekki að sökum aS spyrja
— J?á hefjast fyrst skammir, og aftur skammir, síSan
stefnufarir og árangurslausar sáttatilraunir, og loks endar
alt i málaferlum. pað kom í Sigmundar hlut aS verSa
fyrir þeirri hneysunni aS eignast bara dóttur, þar sem Jón
hins vegar spigsporaSi hreykinn fram og aftur meS spik-
feitan grenjandi lífserfingja í fangi sér, og var aS stagast
á orSinu „sonur“ talsvert oftar en þörf var á. paS var
Sigmundur, sem fór aS aka áburSi á túnblett Jóns. Sig-
mundur var sem sé hvorki engill eSa geldingur. Og enn
fremur var þaS Sigmundur, sem stefnt var og fékk orS á
sig í sveitinni fyrir þaS, aS vera óþolandi sambýlismaSur
og svih. Svona getur ranglætiS komist langt í heiminum.
Málinu miöaSi merkilega fljótt áfram. pegar um voriS
voru hinir herskáu sambýlismenn kvaddir til aS mæta á
skrifstofu sýslumanns i næsta kauptúni, til þess aS hlýSa
á dóminn. peir urSu aS sjálfsögSu samferSa í kauptúniS,
sem var dagleiS þaSan, en ekki mæltu þeir orS á leiSinni.
Af sparsemdarástæSum létu þeir sér nægja sama her-
bergiS báSir, þar sem þeir fengu gistingu — en ekki mæltu
þeir orS í návist hvor annars, nema í svefni. peir mættu
hjá dómaranum, og loks hafSi réttlætiS rumskast —
Jón tapaSi máli sinu „eins og aS drekka“! Hann var
spurSur þess, hvort hann vildi áfrýja dóminum. Nei-ónei,
ekki vildi hann þaS. Honum kom í hug engjablettur heima
i landareigninni, er myndi fyllilega fá bætt honum tjóniS
— og nú þekti hann aSferSina. KaupmaSur einn í kaup-
túninu, er svilarnir versIuSu talsvert viS, bauS Jóni heim
meS sér til miSdegisverSar. paS var dálítil huggun eftir
ófarirnar í málinu. Hinsvegar leit enginn viS Sigmundi.
Hann læddist heim í herbergi sitt og þótti hálf kulda-
legt aS verSa aS njóta sigursins aleinn. Ef satt skal segja,
leiddist honum drjúgum og hann fór snemma aS hátta.
pegar Jón kom um nóttina syngjandi upp tröppurnar,
nokkuS reikull á fótum eftir votan og ánægjulegan miS-
degisverS hjá kaupmanninum, var Sigmundur enn vak-
andi. En hann lét sem hann svæfi, og liraut mjög ánægju-