Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 38
[Eimreiðin Veislan í gryfjunni. Eftir Patrick Mac Gill. [Kafli þessi er tekinn úr bók P. Mc. Gill’s: The Red Horizon.] -----— Sumar gryfjumar eru sæmilega útbúnar. Þar eru reglu- leg rúm, borö, stólar, speglar á veggjunum og látúns-kertastjakai. Eldavél er komiö fyrir í leirveggnum. Eina af þessum prýöilegu gryfjum kölluöum við Savoju-gildaskálann, og þar var hún haldin veislan, sem eg nú vil segja frá. Viö vorum heilan dag aö undir- búa hana. Þaö var ekki svo lítil lífshætta að ná sér í mat og vínföng. Okkar á milli sagt þá stalst Bill burt úr skotgryfjunni nærri því fjóra kílómetra, til þess að ná í eina flösku af rauðvíni og fékk í þjónustulaun sjö daga fangelsi. Það var Mervin, sem átti hugmyndina að öllu saman. Það var rétt í dögun. Hann sat og var að binda um fingurinn á sér, því að hann hafði skorið sig á kjötdós, sem hann var að opna. Hann rétti fingurinn upp í loftið og horfði á hann í mjög djúpum þönkum. „Og alt þetta fékk eg af einni forardós‘“ hvæsti hann illúðlega. „Mér finst við ættum að fá okkur eina almennilega máltíð. Við ættum nú að geta komið svo litlu i framkvæmd." Stoner leit upp og augnaráðið leiftraði af ákafa. „Eg veit um kartöflur og lauk og gulrófur," sagði hann. „Það er nóg af því í garði bak við Belju-kastalann. Eg skal fara þangað. Viltu koma með mér, Patrick?“ „O-já. Hvað gerið þið hinir, Bill?“ „Einhvern dropa verðum við að hafa,“ sagði hann. Við skuturn strax saman fyrir víninu. Bill þrammaði af stað, með axlapok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.