Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 49
Eimreiðin] GÖÐINN GLERAÚGNA-JÓl 49 þarna meS holdi og blóöi, en nú var ekki svo mikið sem einn málsverður fyrir marflóar-ungbarn á beinum þeirra. „Eg hefi alt af verið mikið hneigður fyrir heimspekilegar íhuganir, og eg er viss um, aö eg hefi staðið þarna hátt upp í fimm mínútur í þessum hugleiðingum, áður en eg fór niöur til þess að leita að blessuðum gullsandinum. Það var tafsöm leit. Eg varð að þreifa fyrir mér, það var biksvarta myrkur, nema hvað við og við brá fyrir bláleitri skímu niður um lúkugatið. Og það var einhver þremillinn á ferð og flugi, sem skall á rúð- una og kleip mig i fótinn. Eg hygg, að það hafi verið krabbar. Eg rak fótinn í eitthvert rusl, sem lá þar, beygði mig síðan niður og tók upp eitthvað, með einlægum hnúðum og tindum. Hvað haldið þér að það hafi verið? Mannshryggur! Mér hefir aldrei verið um beinagrindur. En við höfðum talað okkur greinilega saman um þetta alt og Always vissi upp á hár, hvar sandurinn var geymdur. Eg fann hann því strax. Eg tók i kassann og lyfti öðrum endanum upp fullan þumlung." Hann þagnaði snöggvast. „Eg lyfti honum,“ sagði hann, „ugg- laust svona hátt upp ! Fjörutíu þúsund punda virði af gulli! Gulli! Eg rak upp fagnaðaróp innan í hjálminum, einhvers konar húrra, og ætlaði að drepa mig i eyrunum. Það var farið. að verða fúlt í kring um mig, og eg var máttlaus — eg hefi lík'lega verið bú- inn að vera einar tuttugu og fimm mínútur niðri eða meira — og mér fanst þetta vera nóg. Eg fór að troða mér upp um lúku- gatið aftur, og rétt x því er augun á mér komu upp fyrir brún- ina, tók heljarmikill krabbi feiknar stökk undir sig út á hliðina. Mikið fjandi hrökk eg við. Eg stóð nú á þilfarinu og opnaði lokuna á beltinu og lét loftið streynia í það, til þess að komast upp aftur. Eg heyrði einhvern skell uppi yfir mér, eins og ár hefði verið slegið á vatnið, en gaf því engan gaum. Eg hélt þeir væru að gefa mér merki um að koma. „Svo skautst eitthvað fram hjá mér, eitthvað þungt, og stóð titrandi í þilfarinu. Eg leit á það, og það var þá langt sax, sem Sanders litli hafði verið að handleika um daginn. Hann hefir rnist það, hugsa eg, og er í huganum að skamma hann og kalla hann asna og svoleiðis — því að þetta hefði getað stóx-slasað 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.