Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 90
90 í LÍFI OG DAUÐA [Eimreiðin vaða reyk. Hvernig gæti hann farið að halda öðru eins fram, þar sem engjabletturinn, eftir ótvíræðu samkomu- lagi, hefði fallið i hans hlut, Jóns? Sigmundur bað hann í stuttu máli að fara til helvítis með sitt ótvíræða sam- komulag. Og þá hófust enn af ný skammir, stefnufarir og mál- sóknir. Um skeið voru horfur á því, að Jón mundi tapa málinu. Að vísu eru til lög í landi og réttlæti, en það er flókið mál alt saman. Jón bjargaði máli sínu með þvi að leiða vitni — hálfhruman aumingja, sem langalengi hafði fylgt jörðinni, mann, ekkert fyrirtaksgáfaðan, en gæddan tveim heyrnartólum sinu hvoru megin á höfðinu, í stuttu máli, það var vitni. Hann mintist þess að hafa heyrt á samræðu .... Sigmundi þótti þetta þvílíkt hneyxli, að hann varð mállaus i svip; — hann heimtaði eið. Vitnið vann eiðinn og málið var Sigmundi tapað. Hann tók því með undraverðri ró. En i hjarta sínu sór hann og sárt við lagði að hefna sín. Jón gæti nú bara beðið við! — Nú var röðin komin að Sigmundi, að þiggja miðdegisverð hjá kaupmanninum — og Jóns hlutfall það, að labba ein- samall heim í gistiherbergið og fyllast leiðinda og gremju fram úr öllu hófi. Enginn láti sér um munn fara að ekk- ert réttlæti sé til í heiminum! pegar Sigmundur að álið- inni nóttu reikaði heimleiðis, eftir götunum, rakst hann á hágrátandi aumingja, fullan örvæntingar, sem var svo fátækur í andanum, að hann fékk ekki úr þvi ráðið, hvort hann ætti heldur að hengja sig eða drekkja sér. Hann hafði unnið rangan eið, drukkið út verðlaunin, og fyrir þessar sakir búinn að fá nóg af lifinu. Sigmundur var að vísu hálfgramur við hann; það var sem sé hans sök að hann hafði tapað málinu, — eiginlega væri þetta mátu- legt handa honum! — og nú skyldi hann, Sigmundur, skera úr málum, — og lét sem hann myndi demba hon- um í sjóinn. Hinn bar sig aumlega, og kaus heldur heng- ingu, þegar á átti að herða. En Sigmundur var maður göfuglyndur og laus við alla lítilmensku — reiðin var löngu rokin úr honum. Hann veltist um af hlátri svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.