Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 120
120 RITSJÁ [Eimreiðin aö hann hleypur á hundavaði yfir þaS í kverinu, sem er aS eins „kenn- ing kirkjunnar“). Þetta gefur í rauninni sigurinn í hendur Jóni frá upphafi, og úrslitin verSa ekki beinlínis nein sönnun fyrir því, aS hans lífsskoSun sé sú heilbrigSari. Einmitt þetta, aS síra Einar er strax veikur í trúnni, dregur ákaflega úr gildi sigursins fyrir hinum. Er gaman aS athuga í þessu sambandi hina nafntoguSu sögu Bj. Björn- sons: Paa Guds veje. Þar er efniS engan veginn ósvipaS. En þar verÖur viSureignin stæltari, og sigur Kallems aS lokum glæsilegri vegna þess, aS Tuft, presturinn, er alveg einlægur og bjargfastur á sinni skoSun. Þá eru þeir mjög vel dregnir upp Hallgrimur á Bergi, sörlinn andlegi og líkamlegi og Jón ráösmaSur, slægur og viÖsjáll bófi. Er snildarlega sýnt fram á þaS, hvernig þeir sitja á svikráSum, ekki aS eins viS aSra, heldur einnig aS hætti skálka, hvor viS annan. Ýmislegt er i bókinni, sem vert er aS leiSa athygli aS, af því aS þaS sýnir skarpa athugunargáfu og hæfileika aS segja frá. Vil eg benda á kaflann bls. 29—30, þegar Jón á Vatnsenda kemur til barnanna í hvamminum. Höf. hlýtur aS vera barnavinur, þvi aS honum tekst snildarlega aS sýna þann eiginleika hjá Jóni, og sést á þessum kafla, hve miklu skýrara þaS verSur, sem gerist, en hitt, sem sagt er frá. Þessi kafli gerist allur. Fyrst sýnist Jón ætla að verSa nokkuö þungur. Hann fer aS tala um orsakalögmál, og krakkarnir standa ráSþrota, sem von er. En svo alt í einu er þetta komiS yfir í þaS, sem börnin skilja vel, og þau finna öll, aS þau áttu ekki aS gera gys aS Dísu litlu viS spurningarnar. ÞaS er eins og viS sjáum strákana roSna og verSa skömmustulega, án þess aS nokkurt stygSaryrSi hafi veriS talaS. Á þessu er snild. Á bls. 125 er athugasemd, sem er nýstárleg. Jón á Vatnsenda er aS ryfja ýmislegt upp fyrir sér, og meSal annars þaS, hve hann sé vel kvæntur. Og þá kemur þetta, aS konan hafi reynst honum betur en hann hafSi búist viS! Nú var þaS alls ekki svo, aS hann væri neyddur til þess aS eiga þessa stúlku. Nei, hann kvæntist henni af hreinni ást og engu öSru. En samt segir hann þetta. Hér er ekki ásta-„rómana- bragSiS" aS! En þetta hygg eg snildarvel athugaÖ og rétt. GóS kona reynist alt af betri en út lítur i upphafi. En þaS er töluvert dirfskulegt viS þaS, aS láta „uppáhalds“-manninn sinn segja svona setningar, og hafi höf. þakkir fyrir. Sérlega góS er lýsing hans á brunanum á prestsetrinu. ÞaS er eitt- hvaö æsandi viS frásögnina, sem gefur keim af slikum viSburSi. Og ágætlega er þaS til fundiS, aS láta Björn gamla segja frá framgöngu Jóns í staS þess aS fara aS guma af því í frásögninni sjálfri. ÞaS eru miklar vonir um, aS vér séum hér aS eignast sérlega efni- legan skáldsagnahöfund þegar þess er gætt, aö þetta er fyrsta langa sagan, sem eftir hann birtist. Annmarkarnir hverfa af sjálfu sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.