Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 21

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 21
Eimreiðin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ 21 að íslenskir siglingamenn standi með mælingaverkfærin í annari hendinni og hina hendina á flaggreipinu, til þess ýmist að draga íslenska flaggið niður eða danska flaggið upp. Enda er eigi hætt við, að rétt hugsun nemi staðar, fyrr en slceiðið er á enda hlaupið. það hefðu allir stjórn- málamenn átt að sjá 1913, þá hefði enginn lagst á móti ,,sérflagginu“. Loks ættum vér að geta aínumið nýnefndar ráðagerðir úr þvi að vér höfum tekið þær i lög vor, það því fremur, sem „verslun og siglingar“ eru ótvíræð „sér- mál“, samkvæmt sjálfum stöðulögunum. Lögtignin svokallaða hefir verið sammál að þvi leyti, sem íslensk embætti hafa til skamms tíma öll verið talin i sama lögtignarfíokki og samsvarandi dönsk em- bætti, og íslendingum hafa verið veittir titlar og heiðurs- merki eftir sömu reglum og Dönum. En það er hvort- tveggja, að lögtign fylgja nú eigi önnur fríðindi en þau, að embættismenn i 3 efstu lögtignarstigunum geta nú keypt dætrum sínum uppeldisstyrk með því að „inn- skrifa“ þær i svokölluð dönsk „klaustur“, sem ætluð eru aðalbornum konum og dætrum æðri embættismanna þar i landi til styrktar. Enda hafa upp á síðkastið embætti verið stofnuð hér, sem slík fríðindi fylgja eigi, t. d. há- skólaembættin.* Og enginn vafi á því, að íslendingar geta upp á eigin spýtur lögleitt almenna lausn hjá sér undan danskri lögtign. Nú gæti vitanlega orðið fyrirstaða á því, að Danir féll- ust á skoðun þessa, sem byggist á því, að grundvallar- lögin dönsku gildi eigi fyrir Island, féllust á það, að vér gætum af eigin rammleik ráðstafað svokölluðum sam- málum sem sérmálum, eigi síður öllum í einu, en smátt og smátt, eins og vér höfum þegar gert að eigi alllitlu leyti. ]?ó er eigi líklegt að löng fyrirstaða yrði þar. Allar undirtektir Dana undir mál vor á síðustu seytján árum * Þieir kennarar, sern voru áður í lögtignargæfum embættum, halda þó fyrri lögtign.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.