Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 84
84 í LÍFI OG DAUÐA [Eimreiðin svimandi sælu við það, að dvelja langdvölum i svona háum og nýstárlegum skýjaborgum. En samkvæmt óraskanlegu skipulagi veraldarinnar og miskunnarlausum kröfum lifsins, hlaut niðurstaðan að verða sú, að einn góðan veðurdag voru þeir komnir út á götuna. Yið því var ekkert að gera, þeim fanst það svo sem eðlilegt og tóku því með glöðu geði. Öll jarðnesk dýrð hefir þann mikla annmarka, að hún tekur eitt sinn enda. pað væri eitthvað lítilmannlegt að verða hnugginn af þeirri ástæðu. Far vel fegins-tíð! — og nú á stað að leita sér atvinnu. peir fengu vinnu á álitlegum bóndabæ í sveitinni. Jörðina átti ekkja, sem rak búskapinn með tveim gjafvaxta dætrum sínum. par voru horfur fyrir hendi. Alt í einu vaknaði hjá þeim feykilegur áhugi á land- búnaði. pað var unun að sjá, hve rösklega þeir gátu gengið að verki, einkum þegar ekkjan eða dæturnar voru við- staddar. í huga þeirra þróaðist staðfesta, sem altaf hafði verið að bíða færis að láta á sér bera. Hvor i kapp við annan reyndu þeir að lýsa þvi með sem björtustum lit- um, hvílíkum endurbótum jörðin mætti taka — það væri fyrirtaks jörð; ef rétt væri á haldið mætti hún verða fyrir- mynnar-jörð. peir þreifuðu fyrir sér og gáfu gætur að, hvaðan vindurinn stæði. Og er þeir höfðu komist á snoðir um það, sóttu þeir um inntöku í bindindisfélag, ung- mennafélag og söngfélag. þcir sýndu áhuga á þjóðfélags- málum og sveitarmálum. Af og til eyddu þeir einni kvöld- stund eða svo með því að spila um eldspitur við dæturnar, annars snertu þeir ekki á spilum. þeir sýndu það, að þeir væru gæddir góðri samkvæmisgáfu, og mörgum öðrum góðum kostum, einskærum góðum kostum. í stuttu máli, þeir voru hvor um sig lifandi sönnun þess, að í mannin- um hafa góðu hvatirnar yfirburðina, fái þær að eins að þroskast í réttum jarðvegi! þannig leið sumarið við starf, gleði og gaman. Og áður en varði var veturinn genginn í garð, og jafníramt lengd- ust kvöldin, og meira tóm gafst til að njóta þægilegra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.