Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 94
[Eimreiðin Beinasta leiðin. Flestum mun einhverntíma hafa hrotiö af vörum eitthvaö á þessa leiö: „Æ, eg vildi nú óska að þetta stríö færi aö enda.“ Þaö er magnlaus ósk gegn þeim heljar völdum, sem nú halda heiminum í járngreipum ófriöarins mikla. Og þó finst mörgum, og það er aö vísu eðlilegt, að hermennirnir h 1 j ó t i að fara að sjá, hvílíkt fádæma böl ófriðurinn leiðir yfir alla án undan- tekningar, og verði það svo til þess að bálið hjaðni og hildar- leikurinn hætti. Skal nú hér engu spáð um það, en að gamni viljum vér sýna hér hugmynd konu nokkurrar ameriskrar um það, hvernig hún hugsar sér að stríðið gæti endað. Hún klæðir það í búning smásögu, og kallar það þessu nafni, sem hér er haft að yfirskrift: „Beinasta leiðin“. En sagan er svona: Klukkan hefir líklega verið orðin hér um bil tíu eða meira. Blæjalogn og heiðríkja og alstaðar undir beru lofti myndaðist hélan, jafnvel á stálhúfum hermannanna, sem úti voru. En niðri í skotgryfjunum var hlýrra. Þýsku hermennirnir sátu þarna, margar margar þúsundir. Þeir voru synir læröra manna og hermanna. Þeir voru í djúp- um hugleiðingum, því að Þjóðverjar hafa meira yndi af hug- leiðingum en orustum. Hermann Schwitz lá hreyfingarlaus langa hríð. Hann spenti greipar eins og hann væri á bæn. Loks snýr hann sér að sessunaut sínum. „Heyrðu, Jóhann," segir hann í hálfum hljóöum, því að vanir hermenn tala æfinlega í hálfum hljóðum í skotgryfjun- um. „Á morgun ætla eg að gera nokkuð.“ Hann stansar eins og hann búist við spurningu, en Jóhann drúpir höfði og stein- þegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.