Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 111
Eimreiöin] ER ÍSLENSKT ÞJÓÐERNI í VEÐI? H1 • En hér skal nú ekki farið frekar út í þetta atriði, og ekki skal hér kvatt til neins ákveðins um sambands- málið. Má og vera að þeir, sem telja íslensku þjóðerni hættu búna af ákveðinni stefnu í sambandsmálinu hafi meiri rök við að styðjast, en látin hafa verið uppi. Og þó mun það sönnu næst, að það hafi litil áhrif í þessu efni. En hér skal bent á annað, sem miklu meiru varðar í þessu máli en það, hvernig sambandinu við Dani er skipað. Og úr þeirri átt mun mega vænta hættunnar, og þar verður að skipa vörnunum fyrir. Ef vér viljum sjá, hvað islensku þjóðerni og íslenskri tungu er hættulegast, er best að snúa dæminu við og líta á, hvað það er, sem hefir haldið þvi við. Hvi hefir foma tungan geymst á íslandi svo miklu hreinni en ann- ars staðar? pað eru ekki ýkja margar aldir siðan ein og sama tungan gekk um öll Norðurlönd. En nú er húntýndogtröll- um gefin nema hér, svo að íslendingar einir geta tilsagnar- laust lesið fornritin. Að sumu leyti hafa Islendingar þó staðið miklu ver að vígi en hinar þjóðirnar. pær eru margfalt fólksfleiri hver um sig, en fólksfjöldinn er ein- hver besta stoð tungumálsins og alls þess, sem greinir eina sérstaka þjóð frá öðrum. Má sjá þess ljós dæmi í þéttbýlinu suðurfrá í álfunni. par hafa stórþjóðirnar einar getað haldið sérstakri tungu, en smáþjóðirnar (sem þó eru margfalt fjölmennari en íslendingar) verða annað- hvort að tala mál, sem ekki er annað en mállýska, eða tala óbreytta tungu nágrannanna. Hollendingar tala lág-þýska mállýsku. Belgir eru klofnir i tvent milli þýsku og frönsku. Svissarar klofnir í þrent milh þýsku, frönsku og ítölsku o. s. frv. Hefðu þvi hinar Norðurlanda-þjóðirnar átt að geta varðveitt tungu sína betur en íslendingar að tiltölu við fólksfjölda. Auk þess átti nábýh þeirra hverrar við hinar, að hjálpa til í þessu. En nú er komið sem komið er. peir hafa týnt fornmál- inu allir, en vér geymum það furðu áþekt því, sem það var til forna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.