Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 26
26 NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin illa á því, að sjálfstætt ríki sækti síðasta úrskurð deilu- mála sinna, eigi að eins milli einstaklinga sín á milli, heldur og milli einstaklinga og almannavalds og jafnvel milli greina almannavaldsins, til annars ríkis og það þvi fremur sem hvorki dómarar né málfærslumenn skilja mál vort né þekkja hagi lýðs og lands, enda eru engin dæmi þannig lagaðs sambands meðal annara sjálfstæðra landa, og krafan um heimflutning dómsvalds hæstaréttar jafngömul sjálfstjórnarkröfu vorri. í annan stað mundi eigi vera hlaupið að því, að velja úr fámennum hóp fá- mennrar þjóðar mann, er almenningur treysti allskostar til þess að skamta úr framandi landi undan framandi áhrifum skin og skugga jafnt þeim, sem hann þættist þekkja að misjöfnu, sem hinum, er hann teldi vini sína. Loks má búast við þvi, að sumum mundi þykja það nokkuð íburðarmikið, að borga manni í öðru landi 9000 kr. á ári (hæstaréttardómaralaunin eftir nýju launalögun- um dönsku) fyrir að taka þátt í dómi 1—2 íslenskra mála á ári. Mundi sýnast hitt sýnu nær, að bæta heldur 2—3 mönnum í yfirdóminn, sem er orðinn of fámennur hvort sem er, og gjöra hann að hæstarétti. Enda eru dómstigin sumstaðar eigi nema 2, undirréttur og hæsti (yfir) réttur. í Kaupmannahöfn ganga t. d. bæði einkamál og sakamál beint til hæstarétttar frá undirréttunum þar (Hof- og Stadsretten og Kriminal- og Politiretten). Um myntsláttuna mega ákvæði nýja frumvarps- ins heita söm og áður, að því undanskildu, að nú eigum vér að geta tekið hana í vorar hendur uppsagnarlaust, og mundi það sennilega sem sumt annað fremur verða oss til metnaðar en raunverulegs hags. Landhelgivörnina eigum vér og að geta tek- ið í vorar hendur er vér viljum, en til þess þurfti upp- sögn eftir eldra frumvarpinu. En það er hvorttveggja, að af því nýmæli er lítið nýjabragð eftir stofnun land- helgisjóðsins 1913, enda væri eigi fullkominn fengur i því, úr því að Danir eiga að halda veiðirétti í landhelgi, eins og síðar verður drepið á, þangað til honum kynni að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.