Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 39
Eimreiðin]
VEISLAN I GRYFJUNNI
39
ann á herðunum og byssuna í hendinni. Mervín fór að hreinsa
til og búa salinn undir veisluna. Golíat lyfti sínum heljarskrokk
upp úr skotgryfjunni og fór aS tina blóm í ákafa. Kore fægði
bolla og bikara, en Pryor, sem alt af var svo mikill listavinur,
settist niður og fór að útbúa afarskrautlegan matarseðil.
ViS komum nú bráSum aftur hlaSnir vistum. Stoner tók af
sér húfuna, fór úr jakkanum, bretti ermarnar upp að öxlum og
fór aS matreiSa. Eg stóS á verSi í hans staS. Jafnvel Z. vaknaSi
snöggvast af værum blundi, eins og hann í svipinn ætlaSi aS
hrífast meS af ákafanum í okkur hinum, en svo haliaSi hann sér
út af og sofnaSi. Bill kom meS vínflösku og sjö egg.
„Hvar náSirSu í þau?“ spurSi eg.
„Hænan var rétt aS verpa einu þeirra,“ svaraSi hann, „og hún
gumaSi svo óskaplega af því, aS eg stóSst þaS ekki. Eg tók það,
hver sem átti. En svo lá þaS þarna í lófa mínum svo einmana-
legt, aS eg mátti til aS taka hin svo aS þvi leiddist ekki.“
Klukkan sex, stundvíslega, settumst viS aS borSum.
Á borSiS voru breidd handklæSi. Diskarnir voru fægS pottlok,
og hjá hverjum þeirra var ljómandi hermannavasaklúrur saman-
brotinn. Á miSju borSi var ker, þjófstoliS auSvitaS, fult af alls
konar blómum, rósum, kornblómum, nellikum, valmúum og fifl-
um. Vínflaskan stóS meS hátignarfullri alvöru rétt hjá, og vindla-
kassi hinu megin. Hann var nýkominn og hafSi stúlka sent hann.
LokiS var opnaS, og viS gátum glatt okkur viS aS horfa á dökk-
mórauSa yndisfegurSina. ListaverkiS hans Pryors, matarseSillinn,
stóS á fæti, beygSum stálþræSi, sem Mervín hafSi smíSaS.
Golíat var eitt bros, þegar hann settist viS borSiS. Hann var
alt af svo meinleysislegur og geSgóSur.
„NokkuS í fréttum frá hærri stöSum?“ spurSi hann, meBan viS
vorum aS bíSa eftir súpunni.
Pryor varS fyrir svörum: „Eftir síSustu fregnum höfum viS
sótt fram um tvo þumlunga í Dardanellasundinu, og náð þremur
skotgryfjum í Flandern. Þó urSum viS aS láta tvær af þeim aftur.“
„ViS höldum óvinina alt af ónýtari en þeir eru, er eg hræddur
um,“ sagSi Mervín.