Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 42

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 42
42 VEISLAN í GRYFJUNNI [Eimreiðin Eg hefi aldrei á æfi minni fengist viS ræSuhöld. En nú fann eg aS eitthvaS varö aö aöhafast. Nú eöa aldrei. Eg stóö uop. „Félagar," byrjaöi eg. „Þaö er mér sönn ánægja, aö bjóöa ykk- ur velkomna, enda þótt svo sýnist, sem nokkrir dagar séu síöan þiö hafiö rakaö ykkur, og mér detti ósjálfrátt í hug brunnir pctt- botnar, þegar eg lít framan í ykkur.“ (Bill: „Þú ættir aö sjá þig sjálfan.“). „Þegi þú, Bill!“ sagöi eg og hélt svo áfram: „Auövitaö væri mjög ranglátt aö atyröa ykkur, úr því aö forin var nú svona sköpuö, aö hún klínist á mann. Einhversstaðar verður hún aö vera, og eg get svo vel skilið, aö henni getist betur aö andlit- unum á ykkur en gryfjunni. En þiö heföuö getaö rakað ykkur. Þau eru farin aö veröa nokkuð löng, þessi þrjú hár á efri vör- inni á honum Pryor.“ „Já, í stækkunargleri,“ skaut Mervín inn í. „Haltu þér saman!“ kallaði eg, og Mervin baö afsökunar auö- mjúklega. „Þessi miödegisveisla hefir veriö snild,“ sagöi eg. „F.ng- inn hefir legiö á liði sínu.“ „Nema þú,“ murraöi Bill. „Þú sast og varst aö skrifa hálfan daginn, í staö þess aö vinna þitt verk, skræla kartöflur og brytja lauk.“ „Þessi háttvirti herra þama aftast, gæti látiö það vera, aö sneiða aö mér,“ sagöi eg. „Eg skrældi aö vísu ekki kartöflurnar né steytti tvíbökumar. En þaö var af því að eg var að gegna em- bættisskyldu minni sem sagnaritari 3Öja herflokks. Eg get ekki hvorttveggja í senn gjört ykkur feita og fræga, þótt eg feginn vildi. Þið eruð allir meiri og minni heiðursmenn. Þarna er nú t. d. hann Golíat, fullorðni fíllinn-------“. (Golíat: „Ætli þaö væri ekki ftóg aö segja fíls-ungi“). „Mervín, sem ferðast hefir um heim allan, og etur jafnvel dósa- kjöt með ágætri lyst; Pryor, sem hatar stúlkubörn með digrum kálfum; Kore, meistarinn í aumlegum kýmnisyrðum; Bill, sem aldrei þreytist að hnupla nýorpnum eggjum; og svo Stoner — eg sé nú þegar blóðiö streyma um vanga hans og blikið í aug- um hans já, Stoner, eg endurtek þetta nafn með lotningar- fullri aðdáun. Eg lít á skálarnar á boröinu, og augu mín fyllast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.