Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 48
48 GUÐINN GLERAUGNA JÓl tEimreiðin brýrnar og gagnaugun, sko hérna, eins og þaS ætli að rifna og engu líkara en inflúensu í hausnum. Og það er heldur engin Paradísar fró og friður í lungunum eða annars staðar. Og svo er þetta að sökkva niður svipaðast og í lyftu, nema miklu verra. Og ómögulegt er að hræra höfuðið til þess að litast um, hvað sé yfir manni, né heldur er hægt að skima niður fyrir fæturna nema með því að beygja sig og þá rekst eitthvað í mann og ætlar að drepa mann. Og þegar niður kom var sótsvarta myrkur, fyrir utan ösku- og vikurleðjuna í botninum. Það var eins og að fara úr dögiminni niður i svartnættið. Mastrið reis þarna eins og draugur upp úr myrkrinu fyrir framan mig, og svo var þar heil fiskitorfa og svo iðandi sægróð- urinn, sem slóst í allar áttir og í sama bili dumpaði eg hranalega niður á þilfarið á „Frumherjanum", svo að fiskarnir, sem voru þar að gæða sér á líkunum, tvístruðust í allar áttir, eins og mý af mykjuskán í sólskini. Eg skrúfaði snöggvast frá lofthylkinu — því að það var megnasta hrælykt úr Jóa eftir alt samaii, þrátt fyrir rommið — og svo stóð eg kyr augnablik til þess að ná mér. Það var hráslaga hrollkalt þarna niðri og það dró úr mollu-loftinu. Eg fór nú smámsaman að koma til sjálfs mín aftur, og fór þá að litast um þarna. Það var einkennileg sjón. Meira að segja sjálft ljósið og birtan var einkennileg, það var nokkurs konar rauðleitt hálfrökkur vegna sægróðursins, sem teygði sig upp eftir sjónum báðu megin við skipið. En beint uppi yfir mér var blár blettur, eins og fölleit tunglskinsglæta. Skipið hallaðist lítilsháttar á stjómborða, en annars var þilfarið marflatt og slétt, og var hulið myrkri, eins og skurður milli þaraskóganna báðu megin. Engan dauðan fann eg á þilfarinu. Þeir hafa víst legið í þaran- um, og seinna rakst eg svo á tvær beinagrindur í káetunni. Þar hafa þeir druknað. Það var undarlegt að standa þarna, eg segi það satt, og skoða þetta alt, sem eg þekti svo vel. Þarna var grindin, sem eg oft hafði staðið uppi við á nóttunni, kveikt mér í pípunni minni og horft á stjörnurnar. Og þarna var skotið, þar sem skröggurinn frá Sydney var að leita ásta ekkjunnar, sem með okkur var. Það var ekki nema mánuður síðan þau voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.