Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 105
Eimreiðin] PHOCAS 105 undir grænum trjám og í fjarska var blá klettarönd, eins og jaðar yst úti viö sjóndeildarhringinn. Nú sást ekkert af þessu, því niðamyrkur var á. AS eins eldflugurnar ófu hin lýsandi neista- net sín, sem hurfu jafnskjótt og þau mynduöust. Phocas fann torfskera sinn og haka og tók til aö rista ofan af. Hann hugsaöi um þaö meö angurblíðu, aö nú sæi hann alls ekki þó hann yröi nokkrum blómum aö fjörlesti. En hann lét það ekki á sig fá, heldur vann kappsamlega og lagði torfþökurnar til hliðar í nákvæmlega sömu röð og hann tók þær upp. Það fékk honum gleði að vita það, að staðurinn var svo fagur þegar bjart var. Hann gróf gröfina nokkuð djúpa, en það fór að verða nokkuð erfitt, er hann kom niður á harða leirlagið, sem var undir áburðar- ríku gróðrarmoldinni; henni var hann vanur að róta til og hana þekti hann best, vissi að hún var ljósbrún á lit og full af lífi hvarvetna þar sem sólin náði til. Hver skyldi geta trúað því, að niðri í væri svona hart og dautt, hugsaði hann, og varð dapur og fór hrollur um hann, er hann hugsaði um þaö. En hvað gerir það þegar hjúpurinn ofan á því getur blómgast svo mikið og fagurlega, eins og eg veit að hann gerir? Það var orðið langt liðið nætur, er hann hafði loki starfinu, og hann var orðinn mjög þreyttur. — Það er ekki vert að eg fari inn núna, sagði hann upphátt við sjálfan sig, eg gæti gert þeim ónæði. Það væri heldur ekki gott fyrir mig, því þá egni eg þá upp. Loftið er milt og unaðs- legt í hinni þögulu veröld guðs. Eg sef eins vel hérna. Og hann lagði sig út af á grafarbakkanum og hafði höfuðið uppi á torfþökunum. Hann gat ekki sofnað samstundis. Hann fór að bylta sér til og frá. Þá varö það að hann lá með andlitið beint upp og augun opin við himinhvelfingunni, sem dýpkaði og breikkaði fyrir sjón- um hans, varð æ stærri og meiri, því lengur sem hann starði upp í hana. Hún var mjög djúpblá, en varð nú alls ekki eins dimm og hún virtist í fyrstu. Hún var miklu fremur samansett af veiku ljósi, sem lippaðist fram í þúsundir ljósvöndla, er runnu saman við alla geisla sem fyrir þeim urðu. Þar úði og grúði af stjörn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.