Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 66
66 HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA [Eimreiöin Leó IX. kallaði Brúnó sig. Hann var ágætlega vel gef- inn, eldheitur áhugamaður í því að bæta siði kirkjunnar og auka vald hennar, og afburða þrekmaður. Enginn páfi ferðaðist annað eins. Hann var allstaðar nálægur, þar sem eitthvað var á seiði. Hann hélt fjölda kirkjuþinga og gaur- aðist í öllu. Á Suður-ítalíu voru í þennan mund þrjú smáriki, sem norrænir menn höfðu vald yfir: Salerno, Kalabría og Benevento. Norðmennirnir á Suður-ítalíu koma mjög við sögu páfadæmisins fram eftir öldum, og var það eitt af því marga, sem Hildibrandur hafði jafnan fyrir stafni, að nota þá í þarfir kirkjuvaldsins. En það var hægra sagt en gert. peir voru frámunalega illir i samningum, og fóru jafnan sínu fram. Viðskifti þeirra við páfana voru því jafnan þannig, að ýmist voru þeir i hæstu metum og hlaðið á þá blessunum og fyrirbænum, eða þá að þeir voru undir banni og formælingum, og það stundum býsna ört á víxl. Leó IX. snerist nú á móti þeim. Hann krafðist þess, að réttur páfans, sérstaklega yfir Benevento, væri viðurkend- ur, og bygði kröfu sína á skröksögunni um „gjöf Konstan- tínusar mikla“. Eftir þeim bókum átti Konstantínus að hafa gefið páfanum Italíu til fullra umráða. Leó leitaði liðstyrks hjá Hinrik III., og var sjálfur foringi her- ferðarinnar. En Hinrik brást honum og sendi miklu minna lið, en hinn bjóst við. Hann lagði til orustu við Norðmennina og beið hroðalegan ósigur. Sjálfur var hann gerður handtekinn og haldið í varðhaldi (þó með fullri páfavirðingu) allan veturinn. Hann varð að borga gífurlegt lausnargjald og láta af öllum kröfum sínum. Dauðveikur kom hann til Rómaborgar. Hann lét bera sig inn í Péturskirkjuna, sem var klædd svörtu, og drógst með veikum burðum að líkkistu sinni. par fleygði hann sér flötuin og hrópaði: „pessi htla vistarvera er það eina, sem eg á eftir.“ Skömmu síðar dó hann. Hann var mikill maður. En verkið var of stórt fyrir hann. Hann komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.