Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 17
Eimreiðin] Nýja sambandslagafrumvarpið. Hann var að vísu ekki stór skatturinn, sem Danir skömt- uðu oss með stöðulögunum svokölluðu 1871, enda mun cinhver hafa nefnt hann „Litla skattinn“. En hann var þó svo margbrotinn og reiddur svo fram með stjómar- skránni 1874, að oss hefir orðið allmikið úr honum, eink- um eftir heimflutning ráðherradómsins 1904. Aðgreiningin milli „sérmála“ og „sammála“ hefir eigi komið stöðulagahöfundunum að því haldi, sem þeir senni- lega hafa ætlast til. Sérmálin voru upphaflega eigi fleiri en níu, öll önnur málefni landsins áttu að vera „sammál“, í þeirri mjög svo einkennilegu merkingu, að Danir áttu að vera e i n ráðir um s a m málin. Sammál hafa, auk konungs, til skamms tíma verið talin þessi: Utanrikismálin, hermálin, landhelgigæslan, fæðingjaréttur, myntslátta, hæstiréttur, siglingaflaggið og svokölluð lögtign. En með öll þessi mál hefir þó að meira eða minna leyti verið farið af vorri hendi, sem þau væru sérmál. pví til sönnunar skal hér lauslega getið einstakra dæma úr lagasetningu vorri um þessi mál, sem bæði 1. gr. stöðulaganna og 1. gr. stjóx-narskrárinnar þó undanþiggja öllum lagasetningaráhrifum af vorri hendi. Lagastaðirnir eru nefndir neðanmáls, til þess að lesendurnir geti fyrir- hafnarlítið sjálfir gengið úr skugga um, að jafnvel stöðu- laga- og stjórnarskrárgjafinn hefir sjálfur brotið þann merkjagarð, er hann hafði reist milh sérmála og sam- mála. Og það að vonum. Greinagerðin milli sér- og sam- mála er víða hugarburður, og því að sama skapi ógerleg i verki. Utanríkismálin eru t. d. ekki til sem 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.