Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 30
30 NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin lagaákvæði, sem veita íslendingum nokkur forréttindi í r a'u n o g v e r u, en hagga þó eigi í minsta máta jafn- rétti Dana og íslendinga að lögum. J?að er áskilið i at- hugasemdunum sem dæmi, að breyta skuli ákvæðum 10. gr. stjórnskipunarlaganna 1915. J?að er áskilið í J>ví skyni, að afnema „mismun þann á kosningarrétti“, sem greinin gjörir á Dönum og íslendingum. En það verður ómögu- legt að koma því til leiðar — af þvi að mismunurinn er enginn, alls enginn. pað er jafnómögulegt og að fylla fult ílát. 10. gr. stjórnskipunarlaganna segir að „karlar og kon- ur, sem fædd eru hér á landi eða hafa átt hér lögheimili siðastliðin 5 ár .... o. s. frv“ megi kjósa. J?etta gildir jafnt um íslendinga sem Dani. íslendingur (maður af íslensku foreldri) má þvi að eins kjósa, að hann sé annað- hvort fæddur hér eða hafi átt hér heima síðastliðin 5 ár. Sé hann fæddur hér, þarf eigi aðra heimilisfestu hér á landi en eins árs heimilisfang í kjördæmi hans. Sé hann hins vegar eigi fæddur hér, verður hann, að meðtöldu kjördæmisheimilisfanginu, að hafa átt hér heima 5 næstu árin á undan kosningu. Öldungis sama gildir um Dan- ann. Sé hann fæddur hér, þarf hann eigi, fremur en Is- lendingurinn, frekara heimilisfang en eins árs i kjördæmi sínu. Sé hann aftur á móti ekki fæddur hér, verður liann að hafa átt heima hér á landi 5 ár undan kosningu, þar af 1 ár í kjördæmi sínu. Hver er munurinn? Eg finn hann hvergi nema á bls. 169 í „Statsforfatningsret“ próf. Berlin, Kaupmannahöfn 1916. En sá höfundur er of skygn á „misrétti“ Dana og íslendinga hér á landi og „ágengni“ vora á rétt Dana, til þess að það hefði átt að villa sjónir jafnskýrum mönnum og fjölluðu um frumvarpið af vorri hendi. Nú, en þetta, sem að eins er áskilið í athugasemdunum, mætti sennilega laga, alténd er Danir væru sannfærðir um að það hefði bygst á misskilningi. En hér gætu fleiri fiskar legið undir steini. Breytingin á 10. gr. stjórnskip- unarlaganna er áskilin sem d æ m i. par að auki er það ráðgjört i athugasemdunum, að bæði verði fæðingjaréttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.