Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 110
[Eimreiðin Er íslenskt þjóðerni í veði? Töluvert hefir heyrst um þetta efni á síðari árum, eink- um út af umræðum um samband íslands og Danmerkur. Hefir sú skoðun heyrst, að sambandsslit við Danmörku mundu leiða til þess, að einhver stórþjóðin mundi „gleypa“ ísland með húð og hári, og íslenskt þjóðerni færi þann veg forgörðum. Eina vonin um viðhald íslensks þjóðernis og íslenskrar tungu væri í sambandi við Norður- lönd. pelta skal nú ekki þaulrætt hér. En benda má á það, að þessi skoðun hefir jafnan komið fram í almennum orðatiltækjum, en eklci verið sýnt fram á það með ljós- um rökum hvað til þessa beri. Hví mundu stórþjóðirnar „gleypa“ ísland og hvernig, ef það væri skilið við Dan- mörku? Og hvað hamlar þeim að gera það, þó að ísland sé í sambandinu? pað er nú töluverður tími síðan ísland skildi við Danmörku i flestu því, sem hér mundi máli skifta, og hefir þó ekki enn borið á þvi að mun, að það hafi haft skaðlegar afleiðingar. Og svo má auk þess benda á það, að skilnaður við Dan- mörku, er ekki sama og skilnaður við Norðurlönd. Gæti meira að segja farið svo, að þá fyrst yrði ísland með einlægni í sambandi við Norðurlönd, þegar það stæði óháð lagalega og jafnfætis hinum ríkjunum. Líklega læra Danir og íslendingar aldrei til fulls að skilja hvorir aðra fyr en öll bönd mílli þeirra eru leyst eða gerð svo rúm, að hvorugur særist neins staðar undan þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.