Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 106
106 PHOCAS [Eimreiðin um, hvergi var eyöu aö sjá, hvert sem litiö var. Sííelt uppgötvaði hann nýjar stjörnur, þar sem honum í fyrstu virtist vera eyða. Þær eru eins og þúsundfríður í grasinu, hugsaði hann með sér, fyrst sér maður að eins nokkrar, en haldi maður áfram að horfa, uppgötvar maður æ fleiri og fleiri, sem eru hálf faldar undir grösum og stráum. Og það fékk honum gleði, að hann nú þótt- ist geta skilið stjörnurnar betur en ella, fyrir þennan samanburð við blómin. Honum hafði annars fremur staðið dálítill beigur af hvelfingunni að næturlagi, hún var svo þögul og köld og furðulega stór. Þegar hann hafði verið að koma heim frá kvöld- lestrunum, hafði honum virzt allur þessi ljósagrúi vera eilíf hring- iða af spurningum, sem mannleg tunga gat varla komið orðum að, en voru þó eins og krefjandi svars af hverjum einstaklingi: hver ert þú, hvað er það, sem með þér hrærist? Nú unni hann þeim og gat horfst í augu við þau, án þess að depla augunum. Þannig lá hann lengi, og að lokum hnigu augnalokin aftur og hann sofnaði vært. Undir dagrenningu, er kólna tók, hófst har.n smámsaman úr hinni djúpu ró sinni, og hann fór að dreyma. Hann leið upp á við, hvernig það varð, vissi hann ekki, en hann fann svo ljóslega ofurlítinn svalan dofa í andliti og útlim- um af loftstraumnum, sem varð af ferðinni. Höfuðið féll ekki afturyfir, fæturnir höfðu enga þyngd. Uppi yfir sér sá hann stjörnurnar, en nú miklu nær en nokkru sinni áður, miklu stærri og skýrari. Þær höfðu alveg sömu lögun og blóm þau, er hann hafði likt þeim við, sérhver geisli var eitt af óteljandi blöðum, ekk- ert eitt nákvæmlega eins og annað, hversu lítið sem það var. Hvert blað fyrir sig hafði líka sinn sérstaka lit, lýsandi hvítan með gul- leitum og gullnum skuggum. Svona fagrar hafði hann aldrei séð þær áður. Það hefir verið að kenna augum mínum, hugsaði hann með sér; hve sæll þykist eg ei nú, er eg fæ að athuga þær eins og þær eru. Og hingað og þangað á milli þeirra glitruðu önnur stærri blóm, undursamleg, og hafði hann aldrei haft hugboð uir.i þau áður. Það voru hvarfl- andi logar af gulli og rauðu, dregn.ir saman í eitt og beygðir út á við, eins og blöð rósanna áður en blómið hefir verið opið nokkra stund. Það voru lýsandi smásólir, sem virtust geyma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.