Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 113
Eimreiðin] ER ÍSLENSKT ÞJÓÐERNI í VEÐI? H3 og er það þó eigi liáttur konunghollra þjóða, að leggja að óþörfu líf konunga sinna og drotninga í hættu. Og margt fleira bendir á, að nú sé það að verða litlu eða engu hættulegra að ferðast með þessum hætti en öðrum, og stendur þó án efa til stórmikilla bóta um vegalengdir og annað. Að ófriðnum loknum eru þvi likur til þess, að farið verði að ferðast mjög mikið i loftinu, því að engin ferðalög fá við það jafnast, sé það á annað borð hættu- laust orðið og gerlegt. En hvaða áhrif hefir þetta á ísland og Islendinga? )?að hefir svipuð áhrif því, ef ísland væri dregið „yfir þrjú hundruð mílna sjó“, eins og þar stendur. ísland er með þessu sama sem flutt margfalt nær öðrum þjóðum. Aðstaða þess verður svipuð og ef það hefði fram að þessu verið, með sínar fáu þúsundir íbúa, einhversstaðar í miðj- um Norðursjónum. j?ví að á flugi má komast á fáum klukkutímum til annara landa. Til Englands mætti bregða sér á svipuðum tíma eins og það tekur að ríða til Jhng- valla eða austur að Ölvesárbrú. Stenst íslenskt þjóðerni þctta nábýli ? það er spurningin. Væri nokkur von til þess, að hólmi með 50—100 þús. íbúum hefði getað varðveitt sérstaka tungu og þjóðemi hjá íbúum sínum, svo sem 5—6 klukkutíma ferð frá Eng- landi? Nei, það skyldi enginn ætla. En hitt er annað mál, að sé ráð í tíma tekið, og gengið gegn þessari lífshættu fyrir tungu vora og þjóðerni með fullri meðvitund og einhuga vilja að verjast henni, að þá má lengi verjast. Rás tímans verður ekki stöðvuð héðan af. Vér höfum i eitt skifti fyrir öll vikið út af þeirri stefnu, að vernda þjóð vora sem eilífan forngrip, að skýla oss bak við kín- verskan múr. Flugferðirnar koma. Vér komumst í nábýlið innan skamms. J?að er gott og sjálfsagt úr því sem komið er. pað er einn liður „framfaranna“. En tekst oss að vernda þjóðernið og íslensku tunguna? M. J. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.