Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 92
92 í LÍFI OG DAUÐA [Eimreiðin Hversu r a m 1 e g a þeir voru bundnir hvor öðrum, grunaði þá síst sjálfa. Sigmundur var svo heppinn, að þurfa aldrei að reyna það. það varð hlutskifti Jóns að sjá á bak fóstbróður sínum — og kikna undir missinum. pað atvikaðist þannig. Dag nokkum, seint um haustið, lögðu þeir af stað heiman að til þess að skygnast eftir fé sínu uppi i fjalli. Fyrir skömmu hafði snjóað, fyrsta sinni það haust. Síðan hafði hlánað, og þá fryst aftur. Loks hafði einmitt þenna morgun lagt yfir þunt föl, og fyrir þá sök var glerhálka og hættulegt að ganga i bröttum hlíðunum. Ganga þeir nú samsíða og eru að masa góðlátlega hvor við annan og eiga sér einskis ills von. Missir þá Sigmundur alt i einu fótana, og veltur eins og ullarpoki eða fatabögg- ull ofan hallann og fram af klettasnösum — og Jón stendur eftir einn, svo einstaklega kindarlegur á svipinn og ringlaður i höfðinu. Sigmundur er horfinn — það er ekki um að villast, Sigmundur er horfinn. Nú, við því var ekkert hægt að gera — líklega yrði hann að kom- ast ofan og líta eftir honum. Hann tekur til að mjaka sér niður eftir, hægt og hægt, með mestu varúð; það fer um hann undarlegur titringur — titringur, sem hann kannast óljóst við frá yngri ár- unum, er hann var að reyna fangbrögð við félaga sína; — honum finst hann ætla hvað eftir annað að missa fótanna. Loks kemst hann þó niður alla leið. Og, það stendur heima, fyrir neðan klettana finnur hann Sigmund — já, það hlaut að vera að hann væri þar — samanböglaðan milli heljar bjarga, og vissi bakhlut- inn upp. Jón ávarpar hann kurteyslega og með hluttekn- ingu, en fær skiljanlega ekkert svar. Hann fer dálítið vandræðalega að þoka honum til, — það er enginn hægð- arleikur, Sigmundur er blýþungur, og ekkert léttir hann undir sjálfur, er löglega afsakaður. Loks fær þó Jón bisað honum upp, og hagræðir honum kyrfilega; hann er hryllilegur ásýndum, — óviðráðanleg blygðunar-kend gerir Jóni handtök öll helmingi torveldari. En svo jafnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.