Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 108
108 PHOCAS [Eimreiðin Báðir aSkomumennirnir uröu sem steini lostnir og vildu nú ekki kannast viö erindi sitt lengur. — Við segjum að eins, aS viS höfum ekki fundið þig, svöruSu þeir. Flý'ðu! Ekki förum við að leggja hendur á þig, sem tókst okkur svo alúSlega. Phocas fór aS verSa ákafur, og reiddist sjálfum sér nudirniSri fyrir það, að hann hefSi ekki getaS nú, fremur en vant var, hagað orSum sínum svo, aS hann yrði strax skilinn. — Hvernig ætti eg aS geta flúiö, svaraSi hann. LítiS þá í kringum ykkur! Hér er staSurinn, sem eg á að hvílast á, hér hefi eg lifaS. Ef aS þiS neitiS, þá verSa aS eins aörir sendir, ef til vill vondir menn, sem þiggja ekki einu sinni matarbita hjá mér, heldur aS eins setja mig í bönd og draga mig með sér. Og þið mynduö einnig sæta ákúrum, eöa öSru verra, fyrir aS hafa fariS erindisleysu — þaS tjóar alls ekki, þaS sjáiS þiS best sjálfir! Nú eruS þiS heimskir og óbónþægir! Nei, geriS eins og eg hefi sagt, lofiö mér aö eiga mín æfilok hérna! — ÞaS var hin fyrsta hugsun, er hjá mér vaknaSi í gærkveldi, er þið gerSuð mig hálf skelkaðan, því það leit svo illa út .... Svo fór eg hingaS út og tók gröfina, því hefði þaS veriS ógert, munduS þið ekki hafa bænheyrt mig. ÞiS hefðuS ekki viljaS fara aS hafa þaS fyrir mér. En nú, hvaS er nú til fyrirstööu? AS taka mig af lífi er ekki meira en aS brjóta skurn á eggi. Síöan mokiö þiS yfir mig því, sem kemst þar. Þökurnar hefi eg lagt þarna í röð, þær vildi eg líka hafa yfir mér. Ógn þætti mér vænt um aö þiS legöuS þær svo vel, að varla sæist merki þess aS hér hefði verið hreyft viS nokkru. Aökomumenn voru báðir gersamlega forviSa á honum og gátu ekki annaS en einblínt á hann. * — Úr því aS þér er svo mikið kappsmál aö deyja, sögöu þeir, og af því þaö getur veriö talsvert mikiS satt í því, er þú segir um ábyrgö okkar .... ViS verSum þá víst viö bón þinni. Ekki héldum viS þaS, aS viS ættum aS endurgreiða þér þannig, er þú svignaðir meS eplin í gær. En seg okkur fyrst, hvers vegna þykir þér svo sérstaklega vænt um einmitt þennan staö? Þú hefir þó vist ekkert faliS hér í jörðu? Og í andlit þeirra komu ísmeygilegir drættir og hörkulegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.