Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 115
Eimreiðin] FRESKÓ 115 Greifinna Charterys til hr. Hollys (simskeyti): „Freskós. HraSiö yöur! Prinsinn og prinsessan ætla aö koma!” Hr. Hollys skrifar Charterys greifinnu: „Kæra Esmée! Símskeyti eru mjög óheppileg í þessu máli, og máliö veröur aldrei útkljáö með þeim hætti. Því aö svo fróö eruð þér, kæra vina mín, í list, aö þér vitið, aö ekki er hægt aö skreyta sal meö málverkum eins og aö hlaöa vegg eftir pöntun. Danssalurinn yöar er líklega álíka stórog salurColonnafursta hér í borginni. Þetta hlýtur því aö taka langan tíma, og þaö kostar yöur laglegan skilding, ef þér ætliö aö fá til þess verulega góöan málara. Þvi aö eg skil ekki aö þér viljið fá til þess algengan handverksmann. Þér munuð vilja láta mála frumlegar myndir, eða því treysti eg. Hvenær væntið þér konunglegu heimsóknarinnar ? Eg veit um mann, sem væri ágætur til þessa verks, en eg veit alls ekki hvort hann vill fara. Gætið þess, að þaö þarf mikinn tima til verksins. Yðar einlægur.... “ Charterys greifinna simar: „Sendiö manninn strax. Heimsóknartíminn er ekki ákveö- inn enn þá.“ Hr. Hollys skrifar: „Þér verðiö að leyfa mér að taka þaö fram, að það er rnunur á manni og vindlakassa. Þaö er ekki hægt að taka mann, vefja hann innan. í umbúðapappír og senda meö fyrstu póstferð. Eg skrifaði yður, að eg væri ekki viss um, aö maður sá, er eg hafði augastað á til verksins, væri fáanlegur. Nú hefi eg talað utan að því við hann aftur, og hann tekur því ekki fjarri. Hann er áreiðanlega listamaöur og frumlegur í anda, en lítt þektur. Svo er það ávalt hér. Sá sem vill ganga eigin leiðir. er fyrirlitinn. Þaö eru hversdagsmennirnir, sem nú á tímum erfa ríkið. Þér hljótið aö sjá, aö það er mjög dýrt aö fá manninn til þess, að yfirgefa alt hér fyrir þetta verk. Er yður sama um þaö? — Eg hefi nú reyndar aldrei orðið annars var, en að yður væri sama um flest slíkt — því miður! Og svo er eitt. Gætið þess, að vekja enga ómilda dóma. Maðurinn er að vísu 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.