Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 95
Eimreiðin] BEINASTA LEIÐIN 95 „Eg vissi fyrir löngu, aö stríðið er ranglæti,“ segir hann. „Því lengur sem eg lít á þaö og hugsa um þaö, þvi betur sé eg þaö. Bölvun guös er yfir því. Eg hefi drepið marga menn, og enginn þeirra hefir þó gert mér það minsta. Nú ætla eg aldrei framar að drepa mann.“ Hann beit fast á jaxlinn og hvesti augun. En hinn svaraði engu. „í fyrra málið ætla eg að segja það við foringjann frammi fyrir herdeildinni: ,Nú berst eg ekki lengur.‘“ Jóhann svarar: „En þú veist þó líklega ....“ „Já, auðvitað veit eg það. Eg verð settur upp við vegg og skotinn;“ „Og svo þegar þú ert dauður, hvað þá?“ „Eg verð kallaður raggeit, og konan mín roðnar mín vegna. Mér þykir verst að þurfa að gera Betu kinnroða. En það er ekki um annað að tala.“ Það líður ofurlítil stund. Svo bætir hann við: „Eg er ekki raggeit. Það veist þú vel. Ef eg væri það, þá væri eg kyr, í von urn líf. Nú geng eg í bráðan bana.“ „Nú,“ segir Jóhann, „hvers vegna?“ „Eg get ekki annað, fremur en mikilmennið Lúther. Eg vil sýna félögaim mínum hvað rétt er — og deyja. Ef til vill læra þeir af því — og halda lífi. Klukkan fjögur fáum við skipun um að ganga út, og þá ætla eg að segja það, og um sólarupp- komu verð eg dauður. Þú átt nú reyndar heima fjarri mínu heimili, en þú gerir það nú samt fyrir mig að skrifa Betu um það.“ „Nei,“ svaraði Jóhann. „Ekki það? Af hverju?“ „Af því að eg ætla líka að gera þetta. Eg berst ekki lengur. Það er ekki þín vegna! Eg var einmitt að hugsa um þetta sama.“ Það var þögn drykklanga stund. Þá segir Schwitz: „Jæja. Þá verðum við tveir. Ágætt. Það verður því áhrifa- meira. En þá verð eg að biðja þennan mann hinu megin við mig að skrifa fyrir mig.ý Þeim var ekki alveg ljóst sjálfum, hvernig þeim datt þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.