Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 104
104 PHOCAS [Eimreiðin skálinni, sem hann átti. Þegar hann heyröi nafn sitt nefnt og skildi hvernig í öllu lá, varö hann óstyrkur í hnjáliöunum og eplin virtust taka upp á því sjálf aS velta út að skálarbarminum og voru nærri dottin á gólfiS. Hann reyndi eins fljótt og hann gat aS ná jafnvæginu, og honum tókst þaS. Aldinin ultu aftur á sinn staS, en enn þá titruöu hendurnar undir byröinni. Hann brosti vandræöalega aS klaufaskap sínum og vissi ekki hverju hann skyldi svara. Komumennirnir horföu báöir á hann og hugsuöu meS sér: Hver veit nema hann sé vinur þess, sem viS erum aö leita aS? Hann er mesta gæöablóö, þessi karlbjálfi, og viö skulurn ekki fara aö koma honum í neinar kröggur núna, úr því hann tekur okkur svona vel. ÞaS er nógur tíminn á morgun, svo er nú raunar hægt aS krefjast upplýsinga annars staSar. Þeir spuröu þess vegna ekki aftur. Og Phocas setti eplin á borSiS og dró sig svo dálítiö undan og beiö þess aö hann gæti gert eitthvaö meira fyrir þá, haföi fótinn tilbúinn aö taka. sporiS fram. En augu hans voru nokkuS á reiki, og hann varS stööugt aö gæta sín, er þau reikuöu til og frá yfir höföum gestanna, aS öllum vel þektu hlutunum í húsakynnum hans. Er þeir höfSu lokiö snæSingi, vísaSi hann þeim inn i svefn- herbergiS og óskaSi þeim góSrar hvíldar. — Hvar ætlar þú aS hvíla sjálfur? spurSu þeir hlýlega, þvi þeir sáu aö ekki var nema eitt rúm til í húsinu. — VeriS þiö ekki aö hugsa um þaö, vinir mínir, svaraöi hann. Eg kem mér fyrir einhvers staöar. Eg þarf líka aö snúast í dálitlu áöur. Og svo hvarf hann frá þeim. Hann fór út í garSinn og þreifaSi sig fram aö vissum bletti uppi á kollinum á hólnum. ÞaSan var gott útsýni og þvi unni hann þessum staö sérstaklega. Á morgnana, er hann hafSi komiS blóSinu vel i hreyfingu meS vinnu á daggvotri jöröinni, kom sólin upp þar beint fyrir framan og var þá alveg jafn há honum. Þá var eins og ekkert væri til í hinni hljóöu veröld annaS en logagull himinsins og hans eigin sál, hrærS, íeimin og fagnandi, sem fann til smæSar sinnar, en var sér þess þó vitandi, aS hún var samofin þessu. Allan daginn var þar fegurra en á nokkrum öörum staö, þaSan sást grundin liöa sig í mjúkum bugSum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.