Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 35
Eimreiffin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIf) 35 verður mun meira veltiár fyrir alls konar braskara heldur en fyrir landssjóð og almenning, að öll framkvæmd þessa frumvarps verður eigi alllitið útdráttarsamari landssjóði heldur en framkvæmd eldra frumvarpsins mundi orðið hafa, eigi síst er öll þau sæti verða fylt, sem frumvarpið ráðgjörir, og þó sérstaklega ef launa á nýju mennina eitt- hvað líkt því, sem sumir erindrekarnir kváðu hafa verið lagðaðir með. pá er enn einn samanburður eftir á milli nefndarfrum- varpanna 1908 og 1918 og hann er um frágang þess og væntanlegar viðtökur. 1908 var almenningi birt alt, sem milli dönsku og íslensku samningsmannanna hafði farið. Nú er eigi birt annað en samningsúrslitin. Og þau eru eigi birt almenningi — fyr en landsstjórn og Alþingi hefir gengið að þeim. 1908 áttu að fara fram nýjar kosningar og nýkosið Alþingi að leggja dóm á frumvarpið. Nú er sama þinginu ætlað að samþykkja það formlega, nokkr- um vikum eftir að það hafði samþykt það á lokuðum fundi. En nú á líka kjósendaatkvæði að fara fram um frum- varpið. pó mundi meira hafa verið leggjandi upp úr því, ef til hefði verið tryggur lagaumbúnaður um það, hversu slíkri atkvæðagreiðslu skyldi háttað, svo sem setja hefði átt þegar eftir gildistöku stjórnskipunarlaganna frá 1915, er lögleiddu kjósendaatkvæði um breytingará sambandi land- anna. Nú verður atkvæðagreiðslunni sennilega háttað sem atkvæðagreiðslunni um bannmálið og þegnskylduvinn- una. Og þar sem ætlast er til að frumvarpið gangi í gildi 1. desember þ. á., þá verður sú atkvæðagreiðsla sennilega að fara fram í október, um haustannatímann, að nýaf- stöðnum sumarönnum. þetta er sérlega vel löguð aðferð til að koma frumvarp- inu á og hyggilegri en aðferðin 1908, en frjálsmannlegri verður hún naumast kölluð. Danska og íslenska textanum ber yfirleitt vel saman. pó svarar orðið „gagnkvæmt“ í 6. gr. eigi til danska orðs- ins „omvendt“. Gagnkvæmur væri rétt þýðing á „gensi- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.