Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 73
Eimreiðin] HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA 73 færa konunginum táknin upp á vald hans, hringinn og stafinn, og hann skrýddi svo næsta biskup með þeim. Yar það kallað tignarskrýðing (investitura). Kirkjufundarákvæðið 1075 tók svo til, að hver sá, sem tæki á þenna hátt kirkjuembætti af veraldarhöfðingja, hann væri fallinn i bann og úr samneyti við kristið fólk. Sama var og um þann, sem embættið veitli. Með því var hér um bil helmingurinn af öllum þegnum konungsins hrifinn undan valdi hans, og settur undir vald páfa. En Hinrik hafði nú heldur ekki verið iðjulaus. Honum heppnaðist með framúrskarandi lagi að ná fylgi flestra höfðingja á Suður-þýskalandi, gerði út glæsilegan her og hélt með hann gegn Söxum. peir mættust við Langen- salza, og þar gereyddi Hinrik svo liði Saxa, að öll mót- staðu frá þeirra hendi var úr sögunni, og alt þýskaland var á valdi Hinriks. Hann tók þvi boðum og hótunum páfa sem verst og var hvergi smeykur. Á sama tíma magnaðist og mótspyrnan gegn páfanum í sjálfri Róma- borg. Ein frásögn er fróðleg, frá þessum tíma, af því að hún lýsir svo vel sukkinu og hroðalátunum í Róm, sem gengu næstum allar miðaldirnar. pað var sjálft jólakveldið árið 1075. Niðamyrkur var á og hellirigning. Enginn maður sást á gangi. Páfinn var með fáeinum klerkum að syngja miðnættismessu i einni af kirkjunum i borginni. Alt í einu heyrist vopnabrak og inn veður einn af svæsnustu fjandmönnum páfans, Cencíus, með flokk hermanna. Cencíus gekk rakleitt að páfanum, þreif í hárið á honum og dró hann frá altarinu og utar eftir kirkjunni. Hann var keyrður á hestbak hjá hermanni nokkrum og svo var þeyst af stað í kolamyrkrinu og forinni til eins af kastöl- um Cencíusar. par var honum hent í kaldan fangaklefa, og liefði hann að líkindum ekki afborið það, ef ekki hefðu tvær mannpersónur getað laumast inn til hans og hlúð að honum. Cencíus kom inn i klefann, ofraði nöktu sverði að páfa og skipaði honum að láta af hendi eigur sínar, en páfi þverneitaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.