Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 63

Réttur - 01.01.1961, Síða 63
R É T T 0 R 63 stuðla mjög að því að afstýra hættunni á nýjum ófriðarátökum þjóða í þessum hluta heims. Þjóðir þær, sem nú verða að þola smán erlendrar yfirdrottnunar, myndu sjá fram á skjóta og friðsamlega lausn undan hinu erlenda kúgunaroki, en þær þjóðir er reyndu að halda til streitu nýlendukúgunarstefnu sinni, yrðu ábyrgar gagnvart Sameinuðu þjóðunum og almenningsáliti alls heimsins um það að hlíta fyrirmælum fyrr nefndrar yfirlýsingar. Auðvitað nær þetta mál fram að ganga, ef nýlenduveldin skjóta sér ekki undan því að framfylgja ákvörðun Sameinuðu þjóðanna. Ekki skyldu menn gera of lítið úr þeim miklu breytingum á lífi hinna kúguðu þjóða, sem leiða myndi af afnámi nýlendu- valdsstefnunnar. Þetta myndi eigi aðeins tákna sigur á sviði frumstæðustu mannréttinda og alþjóðalaga, sem Sameinuðu þjóðunum ber raunar að vernda í verki, en eigi aðeins í orði, heldur myndi það einnig veita þeim þjóðum, sem nú eru aftur úr vegna aldalangrar undirokunar, skilyrði til að njóta blessunar nútímavísinda, tækni, menningar og þjóðfélagsframfara. Það verður varla gert of mikið úr því, hversu mikilvæg áhrif það myndi hafa um allt efnahagslíf heimsins, ef nýlendustefnan hyrfi úr sögunni. Það er alkunna, að efnahagslífi nýlendna og verndargæzlusvæða er nú stjórnað samkvæmt eiginhagsmuna- sjónarmiðum erlendra einokunarhringa, en iðnvæðing þessara landa er tafin vitandi vits. Menn geri sér í hugarlund, að staða mála breytist í þessu efni og þessi lönd og landsvæði hljóti sjálfstæði, þannig að þeim veitist tækifæri til að hagnýta sem bezt hin miklu náttúruauðæfi sín til iðnvæðingar og bæta lífskjör íbúa sinna. Það myndi hafa í för með sér geysilega víkkun heimsmarkaðarins, en slíkt myndi ekki aðeins verða til hagsbóta efnahagsþróun hinna austrænu landa, heldur og iðnaðarlandanna í vestri. Efnahags- og tækniaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna eða þannig að ein þjóð aðstoði aðra, gæti haft mikilvæg áhrif um það að bæta úr aldagamalli vanþróun þeirra landa, er öðl- uðust frelsi. Vitanlega myndi þetta krefjast mikills fjármagns. Hvaðan skyldi það tekið, án þess að íbúum hinna iðnþróuðu landa yrðu bundnar auknar byrðar? Úr þessum ræðustóli vil ég enn leyfa mér að benda yður á svo ríkulega uppsprettu fjármagns sem þá, er fást myndi með afvopnun. Þó að einung- is tíunda hluta af hernaðarútgjöldum stórveldanna um þessar mundir væri varið til þessara hluta, þá myndi það auka aðstoð- ina við vanþróuð lönd um tíu milljarða dollara á ári. Og menn minnist þess, að heildarframkvæmd aflstöðvaráætlunar- innar í Ingihéraðinu í Kongó, er gæti tryggt velmegun íbúa á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.