Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 65

Réttur - 01.01.1961, Síða 65
R É T T D R 65 bili. Orkuframleiðsla ríkisins alls mun rúmlega tvöfaldast, en orkuframleiðsla Miðasíu einnar mun nærri þrefaldast. Nú þegar framleiða Miðasíulýðveldin hér um bil 800 kíló- vattstundir raforku á íbúa hvern á ári, en það er allmiklu mleira en í nokkru af lýðveldum rómönsku Ameríku til dæmis að taka. Sovézku ráðstjórnarlýðveldin í Miðasíu ásamt Kasakstan fram- leiða hlutfallslega miklu meira af raforku en grannríki þeirri svo sem Tyrkland, þar sem framleiðslan nemur 95 kílóvattstund- um á íbúa, íran, sem framleiðir 36 kílóvattstundir í ábúa, og Pakistan, sem framleiðir aðeins 11 kílóvattstundir á íbúa. Efnahags-, og menningarframfarir annarra tiltölulega smárra þjóða Ráðstjórnarríkjanna, sem mynda með sér sjálfstjórnarlýð- veldi, hafa einnig verið geysistórstígar. Á tímabilinu 1913—1959 hefur, til dæmis að taka, stóriðnaðarframleiðslan í Jakútska sjálfstjórnarlýðveldinu 53 faldazt, í sjálfstjórnarlýðveldinu Kómi 109-faldazt, í Tataríska sjálfstjórnarlýðveldinu 147-faldazt og í Baskiríska sjálfstjórnarlýðveldinu 163-faldazt. í samfélagi jafnréttbærra sósíalískra lýðvelda hafa hin fyrri útjaðralönd rússneska keisaraveldisins, þar sem íbúarnir voru að þrotum komnir af næringarskorti og sjúkdómum, breytzt í velmegandi lönd, þar sem lífsafkomustig hefur farið hækkandi eins og raunar um öll Ráðstjórnarríkin. Tekjur verksmiðju- og skrifstofufólks eru þar svipaðar sem í öðrum lýðveldum Ráð- stjórnarríkjanna, og íbúar þessara svæða hljóta sömu ellilaun, sjúkrabætur og aðrar tryggingar sem ibúar annarra landshluta. Ennþá athyglisverðari eru þó jafnvel menningarframfarir þjóðernislýðveldanna innan Ráðstjórnarríkjanna. Það er til dæm- is alkunna, að fyrir byltinguna voru nærri því allir íbúar Kasak- stans og Miðasíulýðveldanna ólæsir og óskrifandi. í þessum löndum voru að heita má engir með framhaldsskólamenntun eða æðri menntun. Ráðstjórnarskipulagið hefur opnað öllum þessum þjóðum víðtæk skilyrði menntunar og menningar. Eins og í öllum öðrum lýðveldum Ráðstjórnarríkjanna er ólæsi nú með öllu horfið meðal íbúanna í Kasakstan og Miðasíulýðveld- unum, og þar eins og í öðrum ráðstjórnarlöndum má segja, að 100% íbúanna kunni nú að lesa og skrifa. Fyrir byltinguna voru ekki til neinar æðri menntastofnanir í Kasakstan, Úsbekistan, Kirgisíu, Tadsjikistan og Túrkmeníu. í Kirgisíu, Tadsjikistan og Túrkmeníu voru ekki einu sinni til neinir sérhæfðir framhaldsskólar. Hins vegar var það svo á síðastliðnu skólaári, að tala stúdenta við æðri skóla í þessum lýðveldum nam 211 þúsundum, en 176 þúsund nemenda sóttu tækniskóla og aðra sérhæfða framhaldsskóla. I lýðveldum þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.