Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 151
R É T T D R
151
una til lykta og ljúka fram- um væri verið að veikja bar-
kyæmd sósíalisma og komm- áttuafl hinnar kommúnísku
únisma. Með því að brjóta hreyfingar.
gegn þessum undirstöðuatrið-
B Allir hinir marx-Ienínsku flokkar
eru sjálfstæðir
Allir hinir marx-lenínsku
flokkar eru sjálfstæðir og jafn-
ir að rétti. Þeir kveða á um
stjórnmálarekstur sinn eftir
þeim skilyrðum, sem fyrir eru
í hverju landi um sig, og sam-
kvæmt meginstefnu marxisma
og lenínisma, og þeir telja sér
skylt, að hver styðji annan.
Það er óhugsandi, að málsstað-
ur verklýðsstéttarinnar yrði
borin fram til sigurs í nokkru
landi án alþjóðlegrar samstöðu
allra hinna marx-lenínsku
flokka. Hver þessara flokka
um sig er ábyrgur gagnvart
verklýðsstétt og öllu vinnandi
fólki síns lands, svo og verk-
lýðsstétt alls heimsjns og al-
þjóðahreyfingu kommúnismans.
Flokkar kommúnista og
verkamanna efna til funda, er
þurfa þykir, til þess að ræða
brýn vandamál, miðla hver
öðrum af reynslu sinni, kynn-
ast hver annars skoðunum og
sjónarmiðum, ráðgast um málin
1 því skyni að komast að sam-
oiginlegum niðurstöðum og
samhæfa atgerðir sínar í bar-
attunni fyrir sameiginlegum
oaarkmiðum.
Hvenær sem flokkur þarf að
ráða til lykta málum, er varða
einhvern bróðurflokkanna,
og jafnir að rétti
snýr flokksstjórnin sér til
stjórnar hlutaðeigandi flokks,
og ef nauðsyn ber til, er kvatt
til funda og málin rædd.
Af reynslu og niðurstöðum
funda, er fulltrúar kommún-
istaflokka hafa efnt til á und-
anförnum árum, einkum
tveggja hinna stærstu, nóvem-
berfundarins 1957 og þessa
fundar, er það ljóst, að við
núverandi aðstæður eru slíkir
fundir gagnleg aðferð til að
skiptast á skoðunum og
reynsluniðurstöðum, auðga
hinna marx-lenínsku kenningu
í sameiginlegu starfi og koma
sér niður á sameiginlega af-
stöðu í baráttunni fyrir sam-
eiginlegum markmiðum.
Flokkar kommúnista og
verkamanna lýsa yfir því ein-
um rómi, að Kommúnista-
flokkur Ráðstjórnarríkjanna,
reyndasta fylking alþjóðahreyf-
ingar kommúnista, stælt í eldi
baráttunnar, er enn sem fyrr
alviðurkennd forystusveit
hinnar kommúnísku heims-
hreyfingar. Reynsla sú, sem
Kommúnistaflokkur Ráðstjórn-
arríkjanna hefur aflað sér í
baráttunni fyrjr sigri verklýðs-
stéttarinnar, svo og í fram-
kvæmd sósíalismans og víð-