Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Síða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Síða 3
fsafoldarpren LsmiSja hefur gefiö út myndabókina „Reykjavlk fyrr og nú“. Eru þar birtar hátt á ann- aö hundraö myndir úr þróunarsögu Reykjavíkur. Sjávarútvegur hefur jafndn veriö ein helzta atvinnu- grein bæjarbúa, enda eru hér viargar myndir frá höfninni og sjávarsíöunni. Hefur sjómannablaðiö Víkingur fengiö leyfi útgefanda iil aö birta fjórar myndir úr bókinni, er geröar voru fyrir blaðið. Eru þaö myndirncvr á þessari opnu. Bókin „Reykjavík fyrr og nú“ er gefin út l samráöi viö Reykvíkinga- félagið, og hefur Vilhj. Þ. Gíslason ritaö formála, þar sem hann gefur fróðlegt yfirlit um vöxt og viö gang bæjarins. Páll Jónsson valdi myndimar. Séð yfir Reykjavíkurhöfn. Grófarbryggja á miöri myndinni. VÍKINGUR 295

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.