Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 21
Menningarplágan mikla Bók sú, sem Náttúrulækningafélag íslands lætur hér frá sér fara sem 7. ritið í bókaflokki sínum, er þýðing á bókinni „Elden inom oss“, sem Are Waerland gaf út fyrir tveimur árum, og ritgerð eftir svissneskan lækni og vísinda- mann, Dr. E. Bertholet: „Áhrif áfengis á líf- færi mannsins og andlega hæfileika hans“. I bók sinni krefur Waerland til mergjar hin skað- legu áhrif tóbaksins á manninn, og dr. Bertholet gerir áfenginu svipuð skil í grein sinni. Bókin hefur hlotið nofnið: „Menningarplágan mikla“. Þessi bók N. L. F. í. er athyglisverð. Ég og fleiri, sem neytt höfum tóbaks í áratugi og talið okkur trú um, að við værum ekki að fremja helgispjöll á líkama okkar og sál, og hamla eðli- legri þróun okkar, sjáum nú, að við förum villir vegar. Þegar ég ber saman reynslu mína af neyzlu tóbaks og svo lestur þessarar bókar hins- vegar sé ég, að lífsloginn hefur dvínað, vegna ofmikillar tóbaksneyzlu. Hjá öllum fjöldanum er það svo, að líffærin skemmast smátt og smátt, tóbaksskamturinn verður stærri og stærri, tó- bakið sterkara og sterkara, að síðustu verða menn sjúkir vegna ofhleðslu eiturefna í líkam- „Hæhó! Hæhó!“ Þessu var svarað langt í burtu í þokunni. Þá kallaði ég strax: „Einn, tveir, — þrír, —• skjótið!“ Tvö veik hljóð heyrðust, eins og did, did, og í sama mund var mér knúsað niður í jörðina af ógurlegu kjötflykki. Þrátt fyrir meiðslin barst að eyrum mínum ofan frá veikur rómur ep sagði: „Ég dey fyrir ... skrambinn hafi það, fyrir hvað dey ég? Jú, fyrir Frakkland! Ég dey, svo! að Frakkland megi lifa!“ Sáralæknarnir komu nú hlaupandi með sára- könnunartæki sín. Leitað var með smásjá umi allan líkama monsjör Gambetta, með þeim gleðilega árangri, að ekkert fannst í líkingu við sár. Allt umbreyttist nú á hinn ánægjulegasta anum. Þá er að hætta neyzlu tóbaks, ef þess er þá kostur vegna bilaðs vilja og skorts á sjálfs- afneitun. Samkvæmt reynslu minni, tel ég áfengið miklu hættulegri övin alls mannkynsins en tóbakið. Það má vel vera, að nikotínið í tóbakinu skaði líffærin og heilsuna eins mikið og álkóhólið, en sjaldan verður tóbaksneytandi vitstola eins og áberandi ölvaðir menn eru og geta orðið í ofdrykkjuköstunum. Ritgerð dr. Bertholet bend- ir sérstaklega á „hófdrykkjumennina", sem eru svo hættulegir einmitt vegna þess, hvað þeir eru lítið áberandi í venjulegri umgengni, en eru fullt svo hættulegir þeim, sem drekka sig áber- andi ölvaða. Þetta er athyglisvért. Flestir telja hófdrykkjuna svonefndu ekki verulega skað- lega. Það er sannað í þessari bók, að öll vín- drykkja, hversu lítil sem hún er, skaðar allan líkamann, truflar taugakerfið, gerir mennina óhæfari til starfa. Þeir, sem vilja sjálfum sér og sínum vel, ættu að kaupa bessa bók og lesa með athygli. Hún fræðir um skaðsemi víns og tóbaks á líkamann. Það er vísindalega sannað, að vín- og tóbaks- guðirnir, sem nú eru dýrkaðir á altari venja og nautna eru hræðilegir falsguðir. Ég vil þakka Náttúrulækningafélagi Islands fyrir að hafa gefið þessa ágætu bók út. Það er einn liðurinn í starfsemi þess til að mennta og þroska þjóðina og kenna henni að finna sjálfa sig og leggja varanlegan grundvöll að bættum lífsvenjum og hollum lifnaðarháttum. Við ættum að rétta þeim örvandi hönd. Júlíus ólafsson, vélstjóri. liátt. Stríðsmennirnir féllust í faðma og grétu hetjutárum. Hinn einvígisvotturinn umfaðmaði1 mig. Læknarnir, ræðusnillingarnir, grafararnir, lögreglan og allir viðstaddir, grétu. Loftið fyllt- ist þakkargjörð og óumræðilegum fögnuði. Þegar menn fóru að róast, hóf allur lækna- hópurinn ráðstefnu, og 'eftir harðar umræður var því slegið föstu, að ef viðhafðar væru rétt- ar aðgerðir og með nákvæmri hjúkrun væril ástæða til að ætla, að ég myndi ná mér eftip meiðslin. Síðan settu þeir saman handlegg minn á tveirn stöðum, kipptu í mjaðmarliðinn hægra megin og réttu upp á mér nefið. Ég var nú aðalmaðurinn, og fjöldi af elsku- legu fólki vildi fá að kynnast mér og sagðist vera stolt af að þekkja eina manninn, sem særzt hefði í frönsku einvígi síðustu 40 árin. Þýtt: M. Jensson. V I K I N G U R 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.