Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Qupperneq 45
Svertingjar í Bandaríkjnnum Einhver svartasti bletturinn á hinni voldugu jbjóö, ér byggir Bandaríki Norður- Ameriku, er meðferÖ hennar á svertingjunum. Beztu memi jijóðarinnar, allt frá Abra- ham Lincholn og fram á þennan dag, hafa reynt að þvo af landi sinu smánarblettinn. Þó er enn óravegur frá jiví, að svertingjar njóti mannsæmandi lífsskilyrða í Banda- IVAR ríkjunum. ÖHMAN Svertingjar í Bandaríkjunum lifa 10 árum slcemur að meðaltali en hvítir sam- landar þeirra. Aðeins 75 sjúkrarúm em ætluð hverri milljón negra. Barnadauði er helmingi meiri meðal negra en hvítra manna, jafnvel í sömu borgum. Eftirfaramdi grein, sem byggist að verulegu leyti á óvéfengjanlegum, hagfræði- legum upplýsingum, gefur allgóða hugmynd um aðstöðu svertingjanna i Bandaríkj- unum. Maður, sem kæmi akandi suður Texas-slétt- una, og héldi lengra inn í Suðurríkin, myndi skipta um járnbrautarvagn í smábæ nokkrum, Amarillo að nafni. I bæjarkríli þessu yrði hann þess greinilega var, að hann er staddur í þeim hluta Ameríku, sem fer með svertingja eins og skepnur. Það þarf ekki annað en líta á salernis- hurðirnar til að sannfærast um slíkt: Tvær dyr, með nokkru millibili. Yfir öðrum stendur: White Laciies, yfir hinum: Coloured Women. — Hvítar dömur og blakkt kvenfólk. 1 biðsölum öllum eru sérstakir bekkir fyrir hvítt fólk, en aðrir, oftast lélegir, handa svertingjum. Sama sagan endur- tekur sig þegar inn í járnbrautarvagnana kem- ur. Aftast í hverjum vagni er svertingjunum ætlaður staður. Oft er þar hvert sæti skipað og margir verða að standa, þótt langar sætaraðir séu auðar frammi í vögnunum, þar sem „herra- fólkið“ hefst við. Þvert yfir Bandaríkin, frá hafi til hafs, ligg- ur ósýnileg lína, Jim Crow Line. Fyrir norðan skipstjóranum fyrir það verð, sem hann vill gefa fyrir hann“. „En ef einhver annar býður nú hærra?“ „Hver ætti það að vera? Við erum ekki ræn- ingjar! Okkur er öllum kunnugt um, að hann er rétti eigandinn að bátnum, og hér er eng- inn slíkt varmenni, að hann ræni félaga sinn. Við ei'um heiðarlegt fólk. Hver á að hafa sitt. Guð hefur skapað hafið, — og það er okkar! eign. Og þangað sækjum við fæðuna. Svo má fylkisstjórinn segja hvað hann vill!“ þessi takmörk er farið með svertingja nokkurn veginn að siðaðra manna hætti, og þeir njóta þar flestra mannréttinda. Sunnan línunnar er litið á þá sem örgustu úrhrök, eins konar apa í mannsmynd. Heimsfrægur söngvari af svertingj akyni á- kvað að fara söngför um öll Bandaríkin árið 1944, og gefa hvern eyri, er inn kæmi, til styrj- aldarrekstursins. Hann söng sig inn að hjarta tugþúsunda í Norðurríkjunum. Síðan hélt hann af stað til Suðurríkjanna. Blöðin höfðu tekið honum með kostum og kynjum, dáð söng hans, lofað starf hans fyrir föðurlandið og birt mynd- ir af hinum fræga manni. En þegar hann steig út úr flugvélinni á flugvellinum í Atlanta, var honum harðlega neitað um alla þjónustu á veit- ingahúsi flugvallarins. Það var fagnaðarkveðja Suðurríkjanna til snillingsins. En það er, því miður, ekki aðeins í Suðurríkj- unum, sem slíkt getur komið fyrir. Norðurríkin hafa hvergi nærri hreinan skjöld. Haustið 1946 voru fulltrúar ýmissa fagfélaga kvaddir á fund Trumans forseta, til að ræða við hann og sérfræðinga hans. Tveir fulltrúanna voru negrar. Þegar hópurinn kom fyrst til mið- degisverðar á veitingahúsi því í Washington, sem honum hafði verið fyrirbúið, voru báðir svert- ingjarnir reknir á dyr. Þeir báru sig upp undan meðferðinni og kröfðust reiðréttingar, en for- ystumenn hótelsins gerðu sér þá lítið fyrir, köll- uðu á lögreglumenn og létu þá aka negrunum beina leið í svartholið. Það var ekki fyrr en ströng fyrirmæli komu frá „hærri stöðum“, að þeir voru látnir lausir. V í K I N □ U R 337
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.