Samvinnan - 01.10.1933, Síða 25

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 25
SAMVINNAN 247 með því, að vinnulaun ætti frekar að hækka en lækka1). Reynslan í þeim löndum, sem hafa stytztan vinnudag (Ástralía, Bandaríkin, England) sýnir líka, að verkamenn eru þar afkastameiri og vinnulaunin hærri. Til þess að góður árangur náist af því að stytta vinnutímann, þarf að gæta ýmissa skilyrða, sem ekki er enn gert í öllum löndum1). í fyrsta lagi verður að krefj- ast þess fyrst, að verkamenn samþykki að vinna af meira kappi en áður, til þess að vega þannig upp á móti styttingu vinnudagsins. En þetta vilja verkamenn yfirleitt ekki, t. d. í Frakklandi, því að þeir fullyrða, að með því móti ynni þeir ekkert á sjálfir, heldur hjálpuðu þeir þá aðeins vinnuveitandanum að auka gróða sinn. Þeir vilja, að minnkun vinnumagnsins verði til þess að neyða vinnuveitendur til að fjölga verkamönnum, því að eftir skoðun þeirra myndi það leiða til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi og hækka vinnulaunin. — í öðru lagi verður að gæta þess, að jafnvel þótt verkamenn hafi góðan vilja á að afkasta meiri vinnu á skemmri tíma, þá er það ekki nóg, þeir verða þá líka að g e t a það, því að þessi aukni vinnuhraði og kapp heimtar meira þol og aðsætni, sem ekki er öllum mönnum gefið. Franskur verkamaður getur t. d. ekki gætt jafnmargra vefstóla í *) Samt má ekki fara með þetta út í öfgar, t. d. að halda því fram, eins og sumir jafnaðarmenn gera, að því skemur sem unnið sé, því meiri verði framleiðslan. það er varasamt að við- hafa röksemdir, sem rekast hver á aðra — fullyrða i fyrsta lagi, að stuttir vinnudagar auki framleiðslumátt vinnunnar, en í öðru lagi, að stuttir vinnudagar veiti öllum meiri atvinnu og komi í veg fyrir atvinnuleysi. það er augljóst, að ef verka- menn framleiða meira með stuttum vinnudögum, þá þarf ekki að fjölga verkamönnum. Menn verða því að velja á milli þess- ,ara tveggja röksemda. Og allt virðist benda til þess, að verka- menn taki hina síðari fram vfir hina fyrri. x) Sjá um þetta efni hið ágæta rit Úber das Verhái.t- nis von Arbeitslohn und Arbeitszeit jur Ab- 1 e i s t u n g, eftir próf. Lujo Brentanos (til í sænskri þýð- ingu eftir S. A. Andrée).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.