Samvinnan - 01.10.1933, Side 28

Samvinnan - 01.10.1933, Side 28
250 SAMVINNAN Aðallega er það í heimaiðnaði, sem vinnutími er afar langur. 0g þetta ástand stendur í sambandi við það, hve lág vinnulaunin eru, hve lélegir hollustuhættir eru þar, sem vinnan er unnin í sömu herbergjum og höfð eru til íbúðar, stundum jafnvel í einu stofunni, sem heimilið hef- ir til umráða handa öllu fólkinu, og þar við bætist, að milliliðir eru mdli vinnuveitanda og verkamanna. Þetta er hið svonefnda sweating-system (sjá I. bindi, bls. 134). Þar sem svo stendur á, væri mest þörf á af- skiptum ríkisins, en þar væri það líka erfiðast, bæði frá réttvísinnar sjónarmiði, því að lögin mega ekki grípa fram í á heimilunum, og eins vegna framkvæmdanna, því að jafnvel þótt verkstofur á heimilum ætti að vera háðar atvinnueftirliti, þá myndi umsjónarmenn eiga erfitt með að finna þær allar og líta þar eftir sem skyldi. Menn segja oft, að nú á tímum, þegar hagsmunir alls iðnaðar eru hinir sömu alstaðar og samkeppni á svo ' háu stigi á milli þjóðanna, þá sé það næsta erfitt að tak- marka vinnutímann eftir ósk verkamanna í einu einstöku landi, án þess, að það skapi því landi verri aðstöðu gagn- vart öðrum löndum1). Það væri því óskandi, að hægt væri með almennu samkomulagi milli ríkja yfirleitt að tak- marka vinnutímann og jafnframt að koma á ýmsum öðr- um reglum til verndar verkamönnum. Þetta viðfangsefni yrði þáalþjóðlegt;en reyndar myndi það ekki verða til þess að gera það hægara til úrlausnar að öðru leyti2). 1) Að vísu hafa verkamenn í Ástralíu ekki nema átta stunda vinnudag, en það kemur til af þvi, að sú heimsálfa er svo auðug að náttúruöflum og er vel varin gegn samkeppni frá Norðurálfu vegna þess, hve afskekkt hún er. 2) í Berlín kallaði þýzkalandslceisari saman alþjóðaráð- stefnu árið 1890, til þess að rœða verkamannavernd. í þeirri ráðstefnu tóku þátt öll Evrópuríkin. þar voru samþykkt mörg ákvæði til hagsbóta verkamönnum, en flest af því hefir setið við orðin tóm. En árið 1900 höfðu nokkrir franskir og belgískir prófessorar í hagfræði forgöngu að því, að stofnað var í París „alþjóðafélag til lögfestrar vemdar verkamönnum". það félag hefir skrifstofu í Basel.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.