Samvinnan - 01.10.1933, Side 45

Samvinnan - 01.10.1933, Side 45
SAMVINNAN 267 írankar1). En sannast að segja, vita menn þó allt of lítið um þetta efni. Og’ ennþá minna vita menn um það, hver upphæð sú verður, sem ríkið þarf að greiða. Menn hafa áætlað hana 300 miljónir franka á ári, þegar tryggingin er gengin í gildi að öllu leyti2). Skyldutryggingarnar hafa þann kost í för með sér, að þær tryggja nærri því öllum verkamönnum styrk. Vér segjum n æ r r i þ v í vegna þess, að enda þótt trygg- ingin sé skyldubundin, eru þó alltaf þeir menn til, sem ekki hafa greitt lágmark iðgjalda, sem krafizt er til styrks. Það getur t. d. komið af því, að þeir eru á flæk- ingi í stað þess að vinna og ýmsar orsakir aðrar geta valdið því, að þeir fara varhluta af ellistyrknum. En skyldutryggingum fylgja aftur á móti ýmsir annmarkar, t. d. sá, að þær íþyngja bæði vinnuveitöndum og verka- mönnum með allþungum álögum, ennfremur hlýtur að Ef verkamaður getur frestað því að þiggja styrk til 65 ára aldurs og greiðir iðgjöld þangað til, hækkar styrkurinn miklu meira en halda mætti af þessum fimm ára mismun, sem virð- ist næsta lítilvægur; hann hækkar þá upp í 478 franka. þetta stafar af því, að vextimir aukast mest síðustu árin vegna vaxta- vaxtanna. Lögin mæla svo fyrir, að ellistyrkur sé nokkru hærri fyrir þá, sem hafa alið upp þrjú börn. í þýzkalandi er ellistyrkurinn breytilegur eftir hæð vinnu- launanna; lægstur er hann 135 frankar, en hæstur 285 frankar á ári. Hann er því miklu lægri en í Frakklandi, enda þótt hann byrji miklu síðar. Vér höfum áður bent á, að þýzkir verkamenn fá mildu oftar öryrkjastyrk en ellistyrk, og er það þeirn miklu betra, því að hann getur komizt upp í 435 franka. 2) það gerir alla reikninga um þessi efni óvissa, að lögin öðlast ekki að fullu gildi fyrr en eftir allt að því fjörutíu ár. Menn hafa þó litið svo á, að ekki væri unnt að láta verka- menn bíða svo lengi. Lögin hafa þess vegna sett bráða- birgðaákvæði urn það, að veita skuli ellistyrk öllum þeim, sem ná sextugsaldri jafnótt og þeir ná því marki. Og þar eð þeir hafa mjög lítil eða jafnvel engin iðgjöld goldið, sem fyrstir fá styrkinn, verður ríkið að sjá fyrir þeirn gjöldum. Enda þótt sá styrkur sé miklu lægri en ellistyrkurinn á að verða, þegar lögin eru komin á að fullu, hefir þetta þó allþung- an útgjaldaauka í för með sér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.