Samvinnan - 01.10.1933, Page 77

Samvinnan - 01.10.1933, Page 77
S A M V I N N A N 299 verkamannsins fyrir því, að vel sé unnið og miklu afkast- að. Og með því móti er framleiðslunni unnið tjón. Verka- maðurinn getur ekki gert neitt tilka.Il til ágóðans af fyrir- tækinu, því að hann hefir selt fyrirfram ávöxtinn af vinnu sinni fyrir ákveðið verð. Þar af leiðir, að eina hvöt- in, sem knýr hann til að vinna, er óttinn við það, að hon- um verði sagt upp vinnunni. En þó að slík hvöt geti knú- ið hann til að afkasta einhverri lágmarksvinnu, er næsta ólíklegt, að hún geti knúið hann til að nota svo vel sem unnt er framleiðslumátt sinn1). Þetta gerir vinnuna að óþolandi byrði. Að vísu hafa menn fundið upp ýmsar að- ferðir til þess að ráða bót á þessu, en þær hafa ekki reynzt haldkvæmar ennþá sem komið er. Ákvæðisvinnu- samningur er þannig í eðli sínu, að hann sviptir verka- manninn öllum áhuga á hlutverki sínu, svo að hann lætur sér á sama standa hvort fyrirtækinu vegnar vel eða illa. Það er hægara að segja en gera, að sannfæra verkamenn- ina um það, að þeir eigi engan rétt á þeim nytsemdum, sem þeir hafa skapað með eigin höndum sínum. Og ekki er hægt að lá þeim, þó að þeir horfi á það óblíðum aug- um, að kynslóð eftir kynslóð af vinnuveitöndum og hlut- höfum komi og hverfi og auðgi sig á verksmiðju þeirri eða námu, sem þeir hafa unnið í mann fram af manni, baki brotnu, og verið þó jafnsnauðir eftir sem áður. Vissulega hafa þeir ekki verið annað en tæki, h a n d s, eins og Englendingar segja. Orðið er jafnsmellið og það er ljótt. En einmitt í þessu er fólgið aðalböl þjóðskipu- lags vors, að menn eru notaðir sem tæki í þjónustu ann- arra. Fyrsta boðorð siðfræðinnar, eins og Kant orðaði það, hljóðar svo: Minnstu þess alltaf, að ná- ungi þinn er takmark í sjálfu sér, en ekki 0 í iðnaði ber ekki enu svo mjög á því, að daglaunavinn- an dragi úr framleiðslumagninu, af því að þar er hægt að hafa vakandi auga á vinnunni, og þar er hægt að sannreyna árangur vinnunnar jafnóðum. Og þar er líka mjög mikið unnið i á- k v æ ð i s v i n n u. En við landbúnaðarstörf ber miklu meira á þessum annmarka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.