Samvinnan - 01.10.1933, Síða 78

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 78
300 S A M VINNAN tæki til þess að nota. Það liggur í augum uppi, að þessu göfga boðorði er illa hlýtt, á meðan það skipulag vinnunnar helzt, sem nú er, og verkamenn í þjónustu vinnuveitanda eru ekki annað en tæki til þess að auðga hann. En ráðið, sem samvinnumenn vilja nota til þess að afnema núverandi launakerfi, er allt annað en það. sem jafnaðarmenn vilja nota. Fyrst og fremst álíta samvinnu- rnenn, að afnám einkaeignar sé algerlega ókleift ráð til þess að ná þessu marki, það komi jafnvel alveg í bága við tilgang sinn, því að það sé einmitt skortur á einka- eignum, sem skapar það ástand, sem nú er, heldur uppi launakerfi nútímans og gerir verkamenn háða og ósjálf- stæða. Eina ráðið, eftir skoðun samvinnumanna, til þess að gera verkamenn óháða og sjálfstæða, er því það, að allir geti átt einhverjar eignir. En við hvað er átt með því, þegar talað er um að afnema núverandi launakerfi? Eina ráðið, til þess að afnema launakerfið gagngert, væri það, að gera alla verkamenn að sjálfstæðum framleið- öndum, sem ynni með eigin framleiðslutækjum og fyrir eigin reikning, eins og handiðnamaðurinn eða bóndinn. En slíkt fyrii-komulag virðist ósamræmanlegt við stóriðjuna og alla þróun og framfarir framleiðslu og viðskipta, enda heldur enginn slíku fram lengur, hvorki jafnaðarmenn né frjálslyndir hagfræðingar. Með því að afnema núverandi launakerfi er því aðeins átt við það, að verkamenn geti framvegis unnið við fyrirtæki, sem þeir eiga sjálfir í, stjórna sjálfir og hirða allan ágóðann af sjálfir. En hvernig hugsa þjóðnýtingarmenn til að ná þessu marki? Þeir vilja þjóðnýta fx'amleiðslutækin, og með því móti ynni verkamenn framvegis ekki fyrir fjáreignamenn og auðkýfinga, heldur fyrir þjóðfélagið, sem greiddi þeim fyrir vinnuna allt það, sem hún gefur af sér, að frádregn- um tilkostnaði og rentum. En vafasamt er, að þessi að- ferð reyndist þess megnug að afnema núverandi launa- kerfi, þó aldrei nema að hún reyndist framkvæmanleg, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.