Samvinnan - 01.10.1933, Side 87

Samvinnan - 01.10.1933, Side 87
S A M V I N N A N 309 til framleiðslukostnaðar leiguna af þessari jörð og hús- um, rentuna af fénu og launin fyrir vinnuna? Og skiptir það nokkru máli, að höldurinn sjálfur leggur þetta til, en fær það ekki að láni? Ef hann hefði ekki lagt það í þetta fyrirtæki, þá hefði hann getað hagnazt á því með öðru móti. Hann hefði getað leigt hús sín, lagt fé sitt í arð- vænlegt fyrirtæki annars staðar og hagnýtt sér vinnukraft sinn og vit með öðru móti. Hann verður því að reikna sér tekjur af þessu öllu í fyrirtæki sínu, og þær tekjur verða ao minnsta kosti að samsvara því, sem hann hefði getað fengið annars staðar. Ef hann getur ekki gert ráð fyrir því, leggur hann ekki út í fyrirtækið1). Ennfremur á höldurinn alltaf eitthvao á hættu, því að hverju iðnfyrirtæki fylgir áhætta; það getur haft tap í för með sér í staðinn fyrir gróða. Hér kemur því önnur tegund framleiðslukostnaðar, sem bætist við hina fyrri. En nú mætti spyrja sem svo: Við hvað á að miða, þegar reiknaðir eru ýmsir þættir framleiðslukostnaðar ? Hvað á að telja persónulegt tillag höldsins sjálfs? Húsaleiguna er mjög auðvelt að reikna. Hún er met- in til þess verðs, sem höldurinn yrði að greiða fyrir hana, ef hann tæki sömu hús á leigu af öðrum. Einnig er auðvelt að reikna tilkostnaðinn á fénu. Þá er miðað við venjulega rentu eða þá rentu, sem höldur- inn greiðir af því fé, sem hann fær að láni. Það er líka J) Samt sem áður munu menn finna það við nánari athug- un, að til eru ýmis fyrirtæki í hverju landi, sem ekki gefa nóg af sér í venjulega vexti af því fé, sem í þau er lagt. Hvernig geta menn haldið slíku ófram? — Skýringin á þessu finnst, þegar nánar er athugað eðli fjárins, sem í slíkum fyrirtækjum er fest. Ef féð er fast, er það ógerningur að verja því öðrúvísi en til hefir verið stofnað, þótt menn fegnir vildi. Menn eiga því ekki aðra kosti að velja en þá, að láta skeika að sköpuðu um féð eða láta sér nægja þann arð, sem af því fæst, hversu lítill sem hann kann að vera. Og það er augljóst, að menn velja síðari kostinn, því að betri er hálfur skaði en allur. Slíkt ástand sem þetta er algengt í járnbrautarfvrirtækjum, spor- brautum, námum o. fl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.