Samvinnan - 01.10.1933, Síða 160

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 160
382 S A M V I N N A N En þessar tvær athafnir eru hvor annarri óháðar, því að sparnaðurinn hefir sitt eigið takmark, er sjálfum sér nógur. Og það út af fyrir sig, að sjá fyrir komandi þarfir, er mikilvægt; hitt er annað mál, hvernig það fé er gevmt, sem sparað er saman. Sparsemin hefir lengi verið lofsungin af hagfræðing- unum og talin einasta auðsuppsprettan og einasta bjarg- ræði verkalýðsins. Samt er ekki hægt að segja, að allur almenningur hafi hneigzt svo mjög að sparnaði, og til eru þeir meðal stærri spámanna, sem ekki hafa gert það heldur, t. d. sagði Montesquieu: „Ef þeir auðugu eyða ekki miklu, þá deyja þeir fátæku úr hor“. Ef til vill má sameina þessar tvær skoðanir og segja sem svo, að þeir fátæku eigi að spara og þeir ríku að eyða. Því er líka oft haldið fram. En hvað er um það að segja? Fyrst skulum vér athuga aðstöðu fátæklinganna, sem fyrst og fremst er ráðið til að spara. Að vísu er sparsemi alltaf hugsanleg, jafnvel hjá þeim allra fátæk- ustu, því að þarfir manna eru undursamlega breytilegar. Eins og þær geta þanizt út fyrir alla aðgæzlu geta þær einnig skroppið saman í hér um bil ekki neitt. Maður, sem ekki hefir efni á að kaupa sér meira til matar en einn smábrauðhleif á dag, getur ef til vill vanið sig á að eta aðeins annan hvern dag og sparað þannig helming af cekjum sínum. Allir vita, að verkalýðurinn hefir ráð á að fleygja út miljörðum fyrir tóbak og brennivín. En hitt er víst, að þá miljarða gæti hann sparað, ef hann vildi, og það færi betur, ef hann gerði það. En það er hægast að ráðleggja fátækum mönnum hátíðlega að spara og spara. Hitt er annað mál, að þær ráðleggingar eiga oft engan rétt á sér, svo er t. d. þegar sparnaðurinn kemur niður á lífsnauðsynjum og réttmæt- um þörfum, þá er hann fremur til tjóns en nytsemi. Það er óskynsamlegt að fórna nútíð fyrir framtíð. Hvert það gjald, hvort heldur er einstaks manns eða almennings, sem verða má til þess að auka andlegan eða líkamlegan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.