Samvinnan - 01.10.1933, Page 162

Samvinnan - 01.10.1933, Page 162
384 S A M V I N N A N ingar þeir, sem hann geymir í kistu sinni eða grefur í jörð? Hver peningur er, eins og vér vitum, einskonar á- vísun, sem veitir handhafa rétt til að öðlast vissan hluta af nvtsemdum þeim, sem til eru. En sá, sem sparar pen- inga sína, gerir ekki annað en að afsala sér þeim rétti. Og hann um það. Hann gerir engum öðrum mein með því. Þess skerfs, sem hann gat veitt sér til neyzlu, en af- salar sér, hans verður neytt af öðrum. Það er allt og sumt1). Gagn það, sem þjóðfélagið hefir af sparnaðinum, e.v í því fólgið, að með sparsemi einstakra manna safnast fyrir handbært fjármagn, sem hægt er að verja í ný fvrirtæki. Gagn þjóðfélagsins er því hið sama og gagn einstaklinganna: að sjá fyrir framtíðarþörfum. Frakkland er iðnaðarstórveldi, enda þótt nágrannalönd þess standi feti framar að fólksfjölda, starfsorku og vélamenningu. En það er fyrst og fremst því að þakka, að Frakkar kunna að spara2). Þar eð sparsemi er hverju landi nytsamleg, verður hún skylda hvers þess, sem sparað getur, án þess að réttmætar þarfir séu vanræktar. Sparnaðarmennirnir eru — eða ættu að minnsta kosti að vera — „fjárhirðar“ rík- isins í þess orðs fyllstu merkingu. J) það sem er ámælisverðast við maurasöfnun er, að maurapúkinn dregur fé úr umferð og svíkst þannig um að vinna í þágu þjóðfélagsins. Að öðru leyti er maurapúkinn al- gerlega meinlaus persóna. Að vísu getur slík maurasöfnun orð- ið skaðleg, ef safnað er þeim verðmætum, sem ekki þola gevmsl- una og eyðileggjast. En hvað vrði um iðnað og verzlun, ef auðmenn spöruðu allar tekjur sínar og lifði á vatni og brauði? þá myndi stöðv- ast framleiðsla þeirra hluta, sem ætiuð er til neyzlu auðugu stéttanna. En framleiðsla lífsnauðsnyja héldi áfram. Og þar eð uuðmenn gæti ekki lagt fé sitt í aðra framleiðslu, myndi hún aukast og verðfall verða á helztu nauðsynjavörum. 2) þýzki ríkiskanslarinn Búlow komst þannig að orði í ríkisþinginu 1908: Frakkland á auðæfi sin því að þakka, að jörðin er góð, fólkið er framtakssamt og vel gefið, en þó framar öllu öðru, að það kann að spara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.