Samvinnan - 01.10.1933, Síða 175

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 175
S A M V I N N A N 397 nýting sé sams konar athafnir, þótt það tvennt fari að vísu saman. Spamaðurinn er skilyrði arðnýtingar, því að ekki er hægt að arðnýta annað fé en það, sem sparað hefir verið saman, og þess vegna er það, að almenningur og jafnvel hagfræðingar líka blanda þessu tvennu saman. En sparn- aður er ekki sama og arðnýting. Að spara er að neita sér í bili um neyzlu einhverrar nytsemdar, fresta neyzlu hennar; það er líka kallað að leggja fyrir, til þess að geta gripið til þess síðar, þegar mest á liggur. Arðnýting er aftur á móti það, að gera fé sitt arðbært, þ. e. a. s. að neita sjálfum sér um neyzlu þess og fá hana öðrum í hend- ur, sem hagnýta féð í einhverjar framleiðsluþarfir (al- gengast er að nota féð í verkalaun). Arðnýtingin er því ekki neyzluathöfn, heldur framleiðsluathöfn. Aður fyrr var varla um aðra arðnýtingu að ræða en jarðakaup. Önnur arðnýting var nærri því óhugsandi, og það af tveimur ástæðum. 1. Peninga var ekki hægt að leggja á vöxtu, þegar bannað var að taka rentu, að minnsta kosti var það ekki hægt án þess að fara í kringum lögin. Hinir stóru lán- takendur, hlutafélög og ríki, voru þá ekki til, og leigu- bústaðir voru þá ekki til, heldur bjó hver maður í sínu eigin húsi. Við peninga var þá naumast annað að gera en safna þeim í handraðann. Enn er þetta svo í austur- löndum, þar sem bannað er að taka vexti1). 2. Ennfremur vantaði annað, sem ekki er síður nauð- synlegt, það var almennt öryggi. Menn láta ekki sparifé sitt af hendi til hagnýtingar öðrum mönnum, nema í fullri vissu um að fá það aftur, en til þess þarf x) Landstjórinn i Egvptalandi, Cromer iávarður, segir frá þvi í skýrslu sinni 1907, að sliei k nokkur hafi keypt þar jarð- eign fyrir 25000 sterlingspund, og hálfri stundu eftir að hann skrifaði undir kauþsamninginn, kom hann með langa lest múi- asna, hlaðna af peningum, sem hann hafið grafið up]) úr garði sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.