Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1962, Page 6

Andvari - 01.07.1962, Page 6
116 13JARNI BRNKDIKTSSON ANDVARI Einars, var Gróa Sæmundsdóttir Þóroddssonar bónda í Langholti í Flóa Sæmunds- sonar og Þórnýjar Þorsteinsdóttur bónda á Stóru-Borg í Grímsnesi Erlendssonar á Ondverðarnesi í Grímsnesi Þorsteinssonar bónda á Fossi í Grímsnesi Þorsteins- sonar bónda á Fossi í Grímsnesi Narfasonar í Efstadal í Laugardal Einarssonar bónda í Gröf í Grímsnesi Jónssonar bónda á Laugarvatni Narfasonar sýslu- manns og lögréttumanns í Reykjavík á Seltjarnarnesi Ormssonar sýslumanns s.st. Jónssonar sýslumanns s.st. Árnasonar ábóta í Viðey Snæbjarnarsonar. Þau Guðrún og Arnór gengu að eigast 5. júlí 1868 og bjuggu að Minna- Mostelli þar til Guðrún dó 16. apríl 1897. Síðustu 18 ár ævi sinnar dvaldist Arnór á beimili Einars sonar síns. Arnór andaðist hinn 14. febrúar 1926. Bæði voru Guðrún og Arnór talin vel viti borin og merkisfólk. Hann þótti forkur til vinnu og velvirkur en var lengst af bagaður af illkynjuðu fótarmeini. Þau eignuðust fimm böm og kornust þrjú þeirra upp, systurnar Guðrún og Guðný, og Einar, þeirra yngstur. Einar Arnórsson var fæddur að Minna-Mosfelli binn 24. febrúar 1880. Kom snemma fram, að hann var námfús. Hann lét kröpp kjör ekki aftra sér, las urn skeið utan skóla og lauk stúdentsprófi með góðri einkunn í Reykjavík 1901, ári á undan bekkjarbræðrum sínum. 1 skóla þótti Einar hneigður fyrir íslenzk íræði og vel að sér í skáldskap. Var hann þá sjálfur talinn skáldmæltur, þótt ekki sé kunnugt, að hann hafi síðar lagt stund á þá íþrótt. Að stúdentsprófi loknu hóf Einar fyrst nám í norrænum fræðum við Kaup- mannahafnarháskóla, en hvarf skjótt frá því og tók að lesa lögfræði. Lögfræði- prófi lauk hann hinn 16. júní 1906 með hárri 1. einkunn. Mun próf hans hafa verið eitthvert hið bezta, ef ekki hið bezta, sem nokkur íslendingur tók í lögfræði við Hafnarháskóla. Næsta vetur dvaldist Einar í Kaupmannahöfn m. a. við að kynna sér hinar fornu lögbækur íslendinga. Kom það honurn að góðu haldi þegar hann hinn 27. júní 1908 var frá 1. júlí settur kennari við lagaskólann í Reykjavík, sem taka skyldi til staría þá um haustið. Skipun í þá stöðu hlaut hann frá 1. ágúst sama ár, og prófessor við lagadeild Háskólans var hann skipaður eftir stofnun hans sumarið 1911. Lagakennsla var síðan aðalstarf Einars allt þangað til hann var skipaður dómari í Llæstarétti hinn 2. ágúst 1932 frá 1. september það ár. Einar hvarf þó tvisvar urn skeið frá lagakennslunni. Á meðan hann var ráð- herra íslands, frá því í nraí 1915 þangað til um áramótin 1916—1917, og um mánaðartíma haustið 1919, þcgar hann tók við stjórnmálaritstjórn Morgun- blaðsins. Kom þá skjótlega í ljós, að lagadeildin gat alls ekki án hans verið, og var hann þess vegna fenginn til að taka aftur við prófessorsembættinu. Hinum fyrstu lagakennurum var mikill vandi á höndum. Þeir höfðu að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.