Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 88

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 88
198 GYLFI Þ. GÍSLASON ANDVARI menningarlífi, þá var ekki aðeins nauð- synlegt aS kunna aS hagnýta gæSi lands og sjávar, ekki aSeins nauSsynlegt aS skilja gildi frelsis og frjálslyndis, licldur varS þjóSin einnig aS finna, aS hún væri andlega sjálfstæS, skapaSi ekki aSeins nýjan auS, heldur einnig nýja menningu. í veraldlegum skilningi höfSu Islendingar skrimt eftir þúsund ára búskap á íslandi. En í andlegum skilningi höfSu þeir staSizt storma lífsbaráttunnar sent þjóS. Sagan, sem liér gerSist, greinir ekki frá fólkorustum cSa öSru, sem taliS verSi til veraldarsögu. En hún greinir frá meiru en þrotlausu stríSi viS óblíSa náttúru. Hún greinir frá meiru en valdastreitu og baráttu gegn erlendum yfirráSum. Kjarni hennar er frásögn af andlegu starfi, af fornurn bókmenntum, sem urpu Ijóma á NorSurlönd, af aldalangri sam- ItúS örbirgSar og skáldskapar. Þetta sam- hengi íslenzkrar menningar mátti ekki rofna. Þess vegna er eSlilegt, aS spurt sé, hvort íslendingar hefSu getaS orSiS sjálf- stæS þjóS, án þess aS menning þeirra endurfæddist. I lvers virSi gat þaS orSiS þeim aS verSa sjálfbjarga, ef þeir í mcnn- ingartilliti hefSu orSiS eftirbátar forfeSr- anna, sem þrátt fyrir sára fátækt sína voru miklir bókmenntamcnn? HefSu íslend- ingar haldiS sjálfsvirSingu sinni, ef öldin tuttugasta hefSi aSeins fært þeim aukinn mat, fegurri klæSi, betri hús, en ekki nýjar bókmenntir, enga andlega endur- reisn? Hversu lengi heldur sú þjóS sjálf- stæSi sínu, scm glatar sjálfsvirSingu sinni? Og hefSi heimurinn taliS þaS full- gilda sönnun þess, aS fífldjörf tilraun þessa fámenna hóps á eyjunni undir norSurljósunum til þess aS vera sjálf- stætt fólk hefSi heppnazt, þótt hann hefSi þar nóg aS híta og brenna, ef hann hefSi ekkert til menningar heimsins aS lcggja? HefSu þcssir menn, sem kalla sig íslendinga, ckki getaS framleitt ennþá meira og húiS viS ennþá bctri kjör, ef þcir hefSu starfaS í nokkrum stórverksmiSj- um meSal milljónaþjóSar og húiS viS nokkrar götur í heimsborg? En ef þetta fólk, ef þessi litla þjóS, auk þess aS afla sér góSs viSurværis meS ötulu starfi og í vinsamlegri samvinnu viS aSrar þjóSir, auSgar líf sitt og annarra meS afrekum í bókmcnntum og listum, ef hún ekki aSeins eflir framfarir meS nýrri verk- menningu, heldur eykur þroska meS nýrri hugmenningu, þarf þá frekari vitna viS um þaS, aS tilraunin hafi heppnazt, aS hiS ótrúlega hafi gerzt, aS hin smæsta meSal smáþjóSa eigi ekki aSeins tilveru- rétt, heldur hafi hlutverki aS gegna í heimsmenningunni? ÞaS er íslendingum ómetanlegt, aS þeir á tuttugustu ökl skuli hafa eignazt rithöfund, sem sýndi ekki aSeins þeim sjálfum, heldur heiminum öllum, aS gikli þjóSa fer ekki eftir höfSatölu þeirra, aS sú barátta Islendinga fyrir sjálfstæSi sínu, sem ýmsum þótti á sínum tíma von- lítil og öSrum heimskuleg, var réttmæt. Ekki aSeins viS, sem nú lifum, heldur allar óbornar kynslóSir Islendinga eiga Halldóri Kiljan Laxness þakkarskuld aS gjalda fyrir þaS, aS hafa á hyltingatím- um tæknialdar skapaS íslenzkar bók- menntir, sem varSveittu tengslin viS fornan menningararf þjóSarinnar og varpa nú sams konar ljóma á bernskuár endurheimts sjálfstæSis íslendinga og fornbókmenntirnar urpu á þjóSveldi hennar. Mesti rithöfundur íslendinga til forna, Snorri Sturluson, lifSi á þeirri öld, er þeir förguSu sjálfstæSi sínu. Afrek hans og annarra höfunda sögu- aklar voru löngum rök fslendinga fyrir rétti sínum til aS endurheimta þaS. ÞaS er gæfa fslands, aS þeir skuli nú á þessari ökl, cr þcir gerast sjálfstæSir á ný, hafa eignazt rithöfund, er her nafn íslands út um hciminn á viS Snorra Sturluson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.