Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 24

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 24
134 ELSA E. GUÐJÓNSSON ANDVABI einlcum lcirkjugripum, hér á landi,28 og varð vel ágengt. Einmitt á hennar vegum safnaðist meiri liluti refilsaumsklæða þeirra, sem nú þekkjast, til Kaupmanna- hafnar á fyrri hluta aldarinnar. Múla- klæðið var þó ekki í þeirra hópi, enda mun fornleifanefndinni aldrei hafa borizt vitneskja um það. í bréfi Skúla Tómas- sonar, prests í Múla, til nefndarinnar 1817, nefndi hann patínu, skírnarfat og maríulíkneski, en minntist ekki einu orði á altarisklæðið.28 Skráðar heimildir um eignir Múlakirkju skera ekki úr um, hvort klæðið í Enschede sé þaðan komið. í máldaga kirkjunnar frá 1394 voru nefnd fjögur altarisklæði vond og eitt að auki.30 Ekki var þeim lýst að öðru leyti. 1 næstu heimild, sem til er um eignir Múlakirlcju, vísitazíugerð frá 1429, er sagt, að allt sé „eftir því sem gömul registra til segja",31 og eru þar næst taldir upp þeir munir, sein kirkjunni liafa áskotnazt síðan. Meðal þeirra er altaris- klæði, sem hústrú Margrét gaf, en Mar- grét var dóttir Bjarna lúrðstjóra Ólafsson- ar og kona Mrafns lögmanns Guðmunds- sonar. Ekki getur þó altarisklæði Margrét- ar verið það, sem nú er í Twenthesafni, sé áður skráð tímakvörðun rétt. Engar heimildir fundust síðan um skrúða kirkj- unnar fyrr en 1489, en þá var getið í reikningsgrein, að séra Magnús Jónsson hefði lagt kirkjunni til hökul og kór- kápu.32 I máladaga frá 1491 var kirkjan talin eiga fjögur altarisklæði, og var auk þess sagt frá því, að Jón djákni Finnboga- son, sem varð prestur í Múla það sama ár og þjónaði þar til 1524, hefði árið 1490 lagt til kirlcjunnar kórkápu, merki, kopar- stiku, corpóral og kirkjubjór fyrir tvö hundruð.33 Virðist því engin fjarstæða að ætla, að Jón, er síðar varð príór á Möðru- völlum til dánardægurs 1546, hafi á prest- skaparárum sínum í Múla gefið til Icirkj- unnar altarisklæði það, sem hér um ræðir. Að sjálfsögðu er einnig hugsanlegt, að það hafi verið gefið kirkjunni síðar og af öðr- um aðilum. En eklci var getið um klæði kirkjunnar aftur fyrr en í máladaga frá 1553 og þá aðeins sagt, að kirkjan ætti þrenna altarisbúninga.34 í máldaga frá 1563 var enginn kirkjuskrúði nefndur.35 Refilsaumað altarisklæði var fyrst slcráð í vísitazíum Múlakirkju árið 1644 og þá á þessa leið: „Altarisklæði fornt með rcfil- saum“.3B Árið 1665 var nefnt „altaris- klæði með refilsaum gamalt og slitið, þó brúkanlegt."37 Síðan var klæðisins getið, svo elcki verður um villzt, í flestum vísi- tazíurn þar til 1828. I vísitazíubók Múla- kirkju frá 1847 var þess ekki getið; aðeins sagt, að kirkjan virtist „vera rétt viðlílca á sig komin og til er greint í undanfarinna ára vísitazíum liennar".38 Sýnist í fljótu bragði mega af því ráða, að klæðið hafi þá enn verið í kirkjunni, en það þarf þó alls ekki að vera, því að ekki var þcss alltaf getið í vísitazíum, þótt einhver skrúði hefði horfið úr kirkjunum. Er glöggt dæmi um þetta frá Grenjaðarstaða- kirkju.30 Eklci skal það þó rakið hér, en óhætt mun að gera ráð fyrir, að refil- saumaða klæðið hafi getað horfið úr Múla- kirkju hvenær sem er eftir 1828. En hvernig gæti altarisklæði úr Múla- kirkju eða annarri kirkju íslenzkri hafa borizt til Enschede í Hollandi? Er frú Kalf spurðist fyrir um uppruna klæðisins hjá forstjóra Twenthesafnsins, félck hún þau svör, að lclæðið licfði verið í eigu safnara nokkurs í Miinster í Westfalen í Þýzkalandi, þegar safnið keypti það árið 1933 eða 19 34.40 Frekari upplýsingar voru ekki fáanlegar. Að svo stöddu er þess vegna aðeins hægt að leiða að því getum, hvernig klæðið hafi lcomizt frá íslandi til Munster. Er líklegast, að þar liafi crlendur ferða- maður verið að verlci. í formála að skýrslu forngripasafnsins 1868 minnist Sigurður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.