Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 39

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 39
Þú og samfélagið FORMÁLI Erindin þrjú, sem prentuð eru hér á eftir, voru flutt á landsfundum Lands- sambands íslenzkra barnaverndarfé 1 aga. Efnisval stóð höfundunum frjálst, og í fljótu bragði virðist hver þeirra standa á sinni sjónarhæð og líta á þau vandamál ein, sem þaðan blasa bezt við augurn. Dýpra skoðað, er viðfangsefni þeirra þó eitt og hið sarna: maðurinn og menningarvandi hans. Sú ráðgáta er ekki ný. Mannkynið hefir glímt við liana, síðan rnenn tóku fyrst að liugleiða þroska- megund og þroskatálmanir manneðlisins, gera sér grein fyrir andstæðum þess og fyrir tvíhverfð þeirrar menningar, sem af því sprettur. Hún verður naumast ráðin til fullrar hlítar. Þess vegna hirtist hún ávallt að nýju fyrir sjónum hverrar kynslóðar, verður höfuðvandamál hvers tíma, markar lífsviðhorf manna og ræður að verulegu leyti andlegum og siðgæðislegum þroska. Við þá ráðgátu verður að fást hver sú kynslóð, senr ber fyrir hrjósti uppeldi hinnar næstu; í viðfangi við hana markar uppvaxandi kynslóð viðhorf sín og stefnu. Því að maðurinn er ekki kyrrstöðuvera. Þróunarviðleitni og þróunarhæfni eru honum áskapaðar. Elver kynslóð leggur sinn skerf til framvindu menning- arinnar — mikinn, lítinn, giftusamlegan, örlagaþrunginn, háskalegan, eftir því sem auðna leyfir —, bregzt við nýjurn vanda og setur sér nýtt keppimark. En framvindan greiðir ekki aðeins úr vanda, hún skapar einnig vandamál. Þess vegna gengur menningarþróunin ekki átakalaust, eins og lífrænn vöxtur. í henni sviptast á andstæð öfl, og fyrr en varir hefur hún lent út í öfgum og kreppu. Augljósastur verður okkur þó menningarvandi mannkynsins, ef við íhugum þá arfleifð, sem hver hrörnandi kynslóð skilar hinni næstu. Á henni hvílir mörg kvöð. Að sumu leyti er hún rangfenginn auður, að öðru leyti er hún föst í áhættusömum fyrirtækjum. Þau örlög eru liverri kynslóð búin, að hverfa af vettvangi frá hálfnuðunr leik en eftirláta öðrum framhald og fullkomnun við- leitni sinnar. Því er sú spuming jafnan áleitin á hug foreldra, hvemig næsta kynslóð reynist vanda sínum vaxin, hvemig hún muni meta og ávaxta okkar skerf og hvemig við húurn hana bezt undir hlutverk sitt. Bamavernd er því ekkert einkamál þess félagsskapar, sem kennir sig við hana og hafði forgöngu um flutning nefndra erinda. Þvert á móti: Barnavernd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.